Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 87
RADDIK I.ESENDA 181 yfir nægu efni í hundruð sólstjarna, en þær eru aðeins hlutar vetrarbrauta, en ekki heil kerfi á borð við vetrarbrautir, þótt þær geti litið svipað út á himninum í litlum sjónauka. 20. sp.: Eru slikar ljósþokur þá ekki líka ómótstæðileg og heillandi ábending um það, að hið eilífa og almáttka afl, af eigin rammleik og samkvæmt lögmálum orku sinnar, hafi fundið að slíkt „kerfi“ eða fyrirkomulag, á skiptingu efnis- ins, í vetrarbrautir, er við nefnum svo — sé það eina, sem varað getur og verið jafnframt sjálfvirkt? Svar: Þessi spuming er heimspekilegs eðlis, og tel ég að erfitt sé að svara henni. 21. sp.: Þar sem allt bendir til að okkar vetrarbraut hafi eitt sinn verið í líki slíkrar Ijósþoku, þá er það freistandi — fyrir leikmenn — sem litið hafa stjörnurnar ástaraugum, frá því þeir fyrst skynjuðu blik þeirra, að þær lúti því lögmáli að endurfæðast? Svar: Þótt það sé skoðun margra stjörnufræðinga, að al- heimurinn þenjist út og dragist saman til skiptis, þannig að segja megi að endurfæðing eigi sér stað, á slíkt ekki við um einstakar stjörnur. Ekki virðist hugsanlegt, að þær endur- fæðist í fyrri mynd, hver um sig. 22. sp.: (Tvíþætt). Hvá8a merkingu hefur orðið alheimur, þegar sagt er: aldur alheimsins er talinn um tíu þúsund milljón ár? Svar: Segja má, að alheimurinn sé allar myndir efnisins og umhverfi þeirra. Með aldri alheimsins er átt við tímann, sem liðinn er, frá því að efnið kom fram í þeirri mynd, sem við þekkjum það. Enn er ekki unnt að slá neinu föstu um það, hvort eða hvenær alheimurinn muni líða undir lok, en athuganir stjarn- fræðinga beinast meðal annars að þvi að kanna, hvort líklegt se, að núverandi útþensla alheimsins eigi eftir að snúast i samdrátt, en slikur samdráttur myndi væntanlega leiða til endaloka alheimsins í venjulegum skilningi þess orðs. Einn þeirra stjarnfræðinga, sem hvað mest hafa rannsakað þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.