Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 58
152 MORGUNN Guðmundur Friðjónsson, ljóðskáldið Jakob Jóh. Smári, Jónas Þorbergsson rithöfundur og fyrrverandi útvarpsstjóri, séra Kristinn Daníelsson og séra Sveinn Víkingur. Allt löngu þjóð- kunnir og virtir menn. Nöfn ritgerðanna eru þessi: Mikil- vœgi sálarrannsókna (E. H. K.), Spurningar og svör (G. F.), Um dauðann (H. N.), AnnaS líf (J. Jóh. S.), Jarðlíf og fram- líf (J. Þ.), Hvernig ég varð spíritisti (K. D.) og Fjarhrif og spíritismi (S. V.). 1 tilefni sextíu ára afmælis S. R. F. í. skrifaði núverandi forseti félagsins Æ. R. K. sérstakt útvarps- leikrit, sem flutt var í rikisútvarpinu þann 19. janúar þetta ár. Leikrit þetta er að því leyti sérstætt í islenzkum bók- menntum að atburðarásin gerist að öllu leyti eftir þá breyt- ingu, sem venjulega er nefnd dauði. Sökum þess í fyrsta lagi, að leikrit þetta er sérstaklega helgað sextíu ára minningu fé- lags okkar, og í öðru lagi er eina frumsamda ritverkið, sem að öllu leyti er látið fara fram í framhaldslífinu, þá var ákveðið, að það skyldi einnig vera með í þessari bók, LÁTNIR LIFA. Leikritið heitir í Ijósaskiptum. Þ'óðkunnir begar ég hóf starfið að velja ritgerðir i þessa . „ . bók þá rann upp fyrir mér, hver gæfa það stuðmngsmeim. , , ,x « hefur venð malstaðnum að sanna tolki, að það lifi að þessu lífi loknu, hve félag okkar hefur notið stuðn- ings merkilegra manna í islenzku þjóðlifi. Það skiptir ekki litlu þegar koma þarf fram vitneskju, sem svo gífurlega miklu getur skipt um hamingju fólks og örlög, að í ræðu og riti komi fram höfundar, sem virðingar njóta meðal þjóðarinnar einnig fyrir önnur störf, sem mikilvæg verða að teljast. Höf- undar þeirra ritgerða, sem valdar hafa verið í þessa bók hafa þetta allir sameiginlegt, svo og það að þeir eru allir látnir. 1 bókinni LÁTNIR LIFA eru okkur takmörk sett, hvað efni viðvíkur og hefur því ekki verið hægt að taka fleiri látna höf- unda með að þessu sinni, þó freisting hefði verið að birta hér einnig ritgerðir eftir aðra ágæta höfunda, svo sem Ragnar E. Kvaran, Einar Lof-tsson, Sigurð Kvaran lækni o. fl. En e. t. v. gefast til þess tækifæri síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.