Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 46
140 MORGUNN Stevenson skrifaði allt niður sem foreldrarnir héldu fram, og reyndi eftir beztu getu að greina það frá því, sem dreng- urinn sjálfur hafði raunverulega sagt. Og svo fóru þeir Stevenson og fimm ára snáðinn saman til Khrilby. Það var afarlitið samband milli þessara tveggja þorpa, og þegar Stevenson kom þangað, komst hann að raun um að Mahmoud Bouhamzy bjó þarna virkilega, en hann var bara bráðlifandi! Hins vegar komst hann að þvi, að maður með þessu nafni hefði virkilega dáið á þann hátt, sem drengurinn lýsti og að bezti vinur þess manns væri frændi hans, Ibrahim Bouhamzy, sem hefði tekið lát frænda síns mjög nærri sér og síðar dáið sjálfur úr berklum. Ibrahim hafði aldrei kvænst, en átt hjákonu, Jamile að nafni og var hann nágranni manns- ins, sem Imad hafði kannast við í Kornayel. Stevenson rann- sakaði nú húsið, sem Ibrahim hafði búið í og fann þar sautján rétt atriði, sem drengurinn hafði minnst á, svo sem lítinn gulan bíl, tvær skemmur, sem notaðar voru sem bilskúrar og óvenjulegan oliulampa. Minnisblöð Stevensons sýna, að Imad hafði ekki beinlínis sagt að hann hefði farist í bílslysi, heldur einungis að hann myndi glögglega eftir því. Hann hafði talað með hrifningu um Jamile, og jafnvel líkt henni næstum við móður sína, en hann hafði aldrei haldið því fram að hann hefði kvænst henni. Þær ályktunarvillur sem fram komu hjá foreldrum Imads benda raunar einmitt til heiðarleika þeirra og gera það ákaflega ósennilegt, að þau hafi byggt upp alla söguna í blekkingaskyni, eða að þau hafi óafvitandi verið sú upplýs- ingalind, sem Imad hafi fengið þessar upplýsingar úr um Khrilhy-þorpið. Þegar allra staðreynda í þessu máli er gætt, þá er niður- staðan þessi: Það er ljóst að það er samræmi milli minninga Imads og lífsreynzlu Ibrahims, sem ekki er hægt að útskýra sem tilviljun, svik eða venjulegt minni. I einkaviðtali minu við Stevenson lét hann í ljós mikinn áhuga á hvers konar sálrænum fyrirbærum hér á landi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.