Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 76
HILDUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR: DULSÁLARFRÆÐINGAR ÞINGA Rœtt viS nokkra þátttakendur á alþjöSlegu þingi dulsálarfrœðinga, sem haldiS var í Reykjavík á dögunum (13.-16. áigúst 1980). Eins og fram hefur komið í fréttum var í vikunni sem leið haldið í Reykjavik alþjóðlegt ]úng sérfræðinga í rannsóknum dulrænna fyrirbæra, „Parapsychological Association“. Hér á landi voru samankomnir um 100 vísindamenn, hvaðanæva úr heiminum, sem eiga það sameiginlegt að stunda vísinda- legar rannsóknir á dulrænum fyrirbærum, sumir eingöngu, aðrir í tengslum við aðrar vísindagreinar. Ætla má að margir Islendingar hafi sýnt þingi þessu og þvi sem þar fór fram, áhuga, þar eð þessi mál hafa löngum verið mönnum hug- leikin hérlendis. Að sögn dr. Þórs Jakobssonar, sem var einn af skipuleggjurum þingsins og blaðamaður Morgunblaðsins hitti að máli við opnun þess, var einn aðaltilgangurinn með þinghaldinu sá, að fulltrúar gætu hist og borið saman bækur sínar varðandi rannsóknir á hinum ýmsu sviðum dulsálar- fræði. Tilhögun þingsins var með tvennu móti; annars vegar skýrðu einstaklingar frá niðurstöðum af rannsóknum og hins vegar voru settir á fót umræðuhópar. „Mjög strangar kröfur um akademíska ]ijálfun eru gerðar til manna i þessum félags- skap,“ sagði Þór, „ félagar eru á þriðja hundrað talsins, bú- settir víða um heim og eru nær allir þeirra starfandi við há- skóla og vísindastofnanir. Dr. Erlendur Harldsson er eini Is- lendingurinn, sem er meðlimur í félaginu og var þingið, sem er hið 23. i röðinni, haldið hér á landi að þessu sinni fyrir hans tilstilli, i hoði Félagsvisindadeildar háskólans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.