Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 79

Morgunn - 01.06.1981, Síða 79
DUI.SÁLARFRÆÐINGAR ÞINGA 77 huga hvort fólk byggi e.t.v. yfir auknum yfirskilvitlegum hæfileikum undir slíkum kringumstæðum, ætti auðveldara með að senda hvort öðru hugskeyti o.s.frv. Því virtist ekki vera svo farið. Það virðist vera mikilvægara að fólk búi yfir meðfæddum „gáfum“ á þessu sviði. Það er að vísu hægt að þróa með sér ESP að einhverju leyti, en aðeins að vissu marki. Annars hefur dulsálarfræðingurinn William Braud í Texas sýnt fram á það að slökun framkallar aukið yiirskil- vitlegt næmi, fólk er næmara fyrir fjarhrifum þegar það slakar á. „Umdeilt svið“. „Vissulega liefur verið um árekstra að ræða,“ segir Beloff, aðspurður um sambúð hefðbundinnar sálarfræði og dulsálar- fræði. „Að vísu fæst fólk úr öllum vísindagreinum við dul- sálarfræði, áhugi raunvísindamanna á þessu sviði fer t.d. vax- andi. En þetta er umdeilt svið og dulsálarfræði hefur ekki enn hlotið viðurkenningu hinnar hefðbundnu sálarfræði. Enn sem komið er höfum við heldur ekki þau tök á viðfangsefni okkar að við getum lagt fram óyggjandi sannanir fyrir einu eða neinu og þróunin er hæg. ,.yagga dulsálarfrœðinnar“. Dulsálarfræði hefur mætt mikilli andstöðu við sálfræði- deildir margra háskóla, þannig að margir brugðu á það ráð að setja á fót einkastofnanir til rannsókna á þessrnn sviðum. Sú stærsta sinnar tegundar er „lnstitute for Parapsychology, Foundation for Research on the Nature of Man“, í Durham i N-Karólinu í Bandaríkjunum, stofnuð af J. B. Rhine, sem hóf rannsóknir á sviði dulsálarfræði við Duke-háskólann í N-Karólínu á þriðja áratug aldarinnar og hefur verið nefnd- ur faðir nútíma dulsálarfræði. Mörg hugtakanna, sem notuð eru í dag, svo sem ESP, eru frá honum komin og segja má að Duke háskólinn sé vagga dulsálarfræðinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.