Saga


Saga - 1968, Síða 65

Saga - 1968, Síða 65
KRAFAN UM ÞINGRÆÐI 61 völlum 6. júní, samþykkti nærri því samhljóða ályktun, en þar vantar orðið „þingræðisstjórn".1) Ekki varð neitt úr Þingvallafundi milli þinganna 1889 og 1891. 1 apríl 1891 sendu þeir Skúli Thoroddsen, Sig- urður Stefánsson og Gunnar Halldórsson út fundarboð, þar sem boðað var til slíks fundar,2) en miðlunarblöðin tóku neikvæða afstöðu til þess.3) Áhugi virðist yfirleitt hafa verið lítill, og Norðurljósið, sem var meðmælt fundarboð- inu, upplýsti, að hætta yrði við fyrirætlunina vegna þess, að svo fá kjördæmi kysu fulltrúa á fundinn.4) Þegar Benedikt Sveinsson og Sigurður Stefánsson lögðu fram stjórnarskrárfrumvarpið á Alþingi 1891, var þar algerlega snúið baki við allri miðlunarpólitík. Að undan- skildu banninu við bráðabirgðafjárlögum, sem ekki var tekið með, var frumvarpið samhljóða því, sem Neðri deild hafði samþykkt 1887.5 6) Án umræðu kaus Neðri deild sjö manna nefnd. í nefndarkosningunni hlaut Benedikt Sveins- son 20 atkvæði og naut þannig sýnilega en fullkomins trausts deildarinnar. Meðal nefndarmanna voru Sigurður Stefánsson, Skúli Thoroddsen og Sigurður Gunnarsson.0) Eining varð í nefndinni um álit hennar þess efnis, að frumvarpið skyldi samþykkt með einni breytingu, viðbót við 17. gr., sem bannaði útgáfu bráðabirgðafjárlaga. En bannákvæðið var hvorki samhljóða hinu skilyrðislausa banni frá 18877) né hinu skilorðsbundna frá 1889: Ef Al- bingi hefði ekki samþykkt fjárlög eða þau hefðu ekki hlotið staðfestingu, skyldu þau lög gilda, sem Alþingi hafði síð- ast samþykkt.8) Ákvæðið var þannig enn veikara en 1889; þar sem ákvæði'ð 1889 hefði tryggt Alþingi óskorað vald í 1> Isafold 27/6 og 4/7 ’91. 2> Þjóðviljinn 18/4 '91. 3> Þjóðólfur 1/5 ’91; Isafold 2/5 '91; Fjallkonan 5/5 '91. 4> Norðurljósið 12/5 '91; sbr. 31/3 og 15/7 ’91. 5> Alþt. 1891 C, 128 o. áfr. 6> Sama rit B, 139. 7> Sjá O. D., Saga 1961, 261 o. áfr., 267 o. áfr. og annars staðar. 8> Alþt. 1891 C, 206 o. áfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.