Saga


Saga - 1968, Page 136

Saga - 1968, Page 136
132 KRISTINN JÓHANNESSON lega stofnuð 19. september þetta ár. Æðsti maður hersins var fylkingarstjóri eða höfuðsmaður. Var það lengst af von Kohl sjálfur. Næstir að tign voru tveir liðsforingjar og einn yfirflokksforingi. Þá komu fjórir deildarforingjar. Meðal annarra embættismanna voru fánaberi og trumbu- slagari. Ekki var almenn herskylda í Eyjum, en ef menn gengu í herdeildina, urðu þeir að vera skemmst eitt ár starfandi. Liðsmenn skyldu lúta heraga. Ef forföll dæmd- ust ekki lögleg, gat það varðað brottrekstri úr hernum. Drykkjuskapur var andvígur reglunum. Brot í annað sinn varðaði brottrekstri. Þegar fylkingin var fjölmennust, munu hafa verið í henni 104 menn. Var það á öðru ári hennar. Heræfingar voru með ýmsu móti, bæði í formi íþrótta- æfinga og eins var sveitinni skipt í tvennt og flokkarnir látnir sækjast. Andreas von Kohl andaðist 1860, og fljótlega upp frá því fór hreystin að bila í herdeildinni. Henni var þó haldið sam- an, en kostnaður við hana var alltaf nokkur, og varð erfið- ara að velta honum, eftir því sem fækkaði í deildinni. Tóku forystumennirnir það loks til bragðs að skrifa stjórninni í Kaupmannahöfn og fara þess á leit, að hún lögbyði skyldu fyrir hvern einasta vopnfæran mann í Vestmannaeyjum á vissum aldri til að vera félagi Herfylkingar Vestmanna- eyja. Jafnframt var farið þess á leit, að allur kostnaður yrði greiddur af almannafé. En nú var stjórninni nóg boðið og hún treysti sér ekki til þess að lögleiða herskyldu, en veitti nokkurn fjárstyrk. Þetta kom þó fyrir ekki. Alltaf hallaði undan fæti fyrir herdeildinni, og síðasta samkoma hennar undir vopnum mun hafa verið við jarðarför Péturs Bjarnasens, eins foringjans, 7. maí árið 1869. Ekki kom til þess, að herfylkingin þyrfti að eiga í útistöð- um við ræningja og ofstopamenn, en til er saga um atburð, þegar nærri því lá. Herfylkingin var kölluð saman í skanz- inn, þegar sást til ferða ókunns skips. Segir sagan, að jafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.