Saga


Saga - 1968, Page 148

Saga - 1968, Page 148
144 KITFREGNIR viðfangsefni manna og mannlegs þjóðfélags á öllum öldum. Fyrstu samfélög manna voru einkum stofnuð til öflunar matvæla, og menn- ing dafnaði ekki fyrr en tími varð aflögu frá brauðstritinu. Hér er rakin saga brauðstritsins, frá því menn söfnuðu villtum plöntum og smádýrum til matar, áður en þeim lærðist að rækta nytjajurtir og ala húsdýr, til nútimans með verksmiðjufæðu og vísindalega næringar- fræði. Af vandamálum næringarfræðinnar ber enn mest á vandanum að afla nægrar næringar handa öllum þjóðum heims, en það á því miður enn sorglega langt I land, þrátt fyrir alla tækni og vísindi, en ástæður þeirra mistaka eru víst fremur þjóðfélagslegs og stjórnmála- legs eðlis en næringarfræðilegs." 1 þessari klausu eru fólgnir örlitlir hugtakaerfiðleikar. 1 sjálfu brauðstritinu felst margs konar menning, en siðmenningin krefst næðis, öryggis og frelsis frá amstrinu fyrir daglegu brauði. — Þá er eiginleg saga brauðstritsins alls ekki rakin í bókinni, heldur gerð grein fyrir helztu áföngum í sögu þeirrar tækni, sem menn hafa beitt við matvælaöflun, og í sögu helztu nytjajurta og dýra, sem notuð eru til manneldis. Matur er manns megin, — en fæðuöflunin hefur verið mönnum erfið og er það viða enn í dag. I rúmlega hálfa aðra milljón ára var maðurinn safnari, ölmusuþegn í riki náttúrunnar. Það var fyrst fyrir um 400.000 árum, að honum tókst að beizla eldinn og gera sér brúk- leg tæki til stórgripaveiða. Þá tók hann fyrsta stórstökkið í sögu sinni. Og það líða hundruð þúsundir ára, unz næsta stórbylting varð. Að þessu sinni tók maðurinn heljarstökk á þróunarbraut sinni og hóf ræktun nytjajurta og húsdýra. Það var fyrir um 11.000 árum. Síðan hefur fátt markvert gerzt, þangað til iðnbyltingin hélt innreið sína á 19. öld. Það er þriðji mesti atburöur mannkynssögunnar. — Þessi saga er dregin fram skýrt og skilmerkilega í bókinni um matinn. Það er fengur að henni. Almenna bókafélagið hefur unnið mörg þörf verk, og er tveggja get- ið í þessu hefti Sögu. Alfræðasafnið er þýðing á Life Scienee Library, og til útgáfunnar stofnað af hinum fjölvísa og hugmyndaríka Jóni Ey- þórssyni. Það er á ýmsan hátt táknrænt, að fyrsta vandaða alfræða- safnið, sem birtist á íslenzku, fjallar um náttúruvísindi. — En ekki má skuturinn eftir liggja. Okkur Islendinga skortir bækur á öllum sviðum. Islenzka skólakerfið frá barnafræðslu til háskóla er í svelti, og það er verið að gefa út ótal merkisrit um alls konar fræði um viðan heim. Það væri vel, ef AB réðist í það að láta snara á íslenzku ein- hverjum bókaflokki um lista- og menningarsögu. Það væri t. d. mikill fengur á islenzku að ritsafninu: Great Ages of Man, a History of the World’s Cultures, sem Time-Life International gefur út eða Landmarks of the World's Art, sem Paul Hamlyn í London gefur út, auk fjölda annarra ritsafna um svipuð efni. Bjöm Þorsteinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.