Saga


Saga - 1968, Page 154

Saga - 1968, Page 154
150 RITFREGNIR geði við eyjaskeggja, syngur jafnvel og skálar við menn og dýr á Ólafsvökunni og stígur færeyskan dans. Ekki fellur honum jafnvel við alla. Fólkið á hótelinu í Miðvogi er þungt í vöfum og stirfið að hans dómi. Ég bjó þar í viku sumri síðar en hann og viðurkenni fús- lega, að kvenfólkið vildi vera í öðrum þyngdarflokki en það er. Hins vegar var það mjög alúðlegt og geðugt, meðan ég gisti þar. Hannes er mikill hófsemdarmaður i rithætti og nálgast það afrek að skrifa tilgerðarlaust. Á timum lággengis á orðum og krónum þá er hin fágaða bók hans um Færeyjar holl lesning. Þar fer enginn arnsúgur um síður, en tjaldurinn er á ferð og er prúðastur fugla. Sumarnótt. Fjöllin að flækjast um bæinn. Þau fóru’ öll í leikhúsið klukkan sjö. Svissneska úrið mitt sigið til viðar, því sólin er gengin korter í tvö. — (bls. 98) Björn Þorsteinsson. Magnús Á. Ámason: Gamanþættir af vinum mínnm. Helgafell 1967. Magnús Á. Árnason hefur ekki verið við eina fjölina felldur um dagana. Hann er málari, myndhöggvari, tónskáld og hagorður jafnt á bundið mál og óbundið. Hann er vel liðtækur á öllum þessum sviðum, ferðamaður mikill og náttúruunnandi, sem gistir ýmist Grímsey, Papey eða Mexikó á sumrum. 1 Gamanþáttum kynnir hann vini sína í léttum rabbtón, en sjaldan mjög eftirminnilega. Hann er hæglátur maður, jafnvel hlédrægur, en einbeittur, þrátt fyrir dálítið marglyndi, og hefur verið áhorfandi að broguðu mannlifi um dag- ana án þess að eiga að baki rysjóttan feril. Það er bæði forvitnilegt og fróðlegt að slást i för með honum og kunningjum hans dagstund. Vestur i Kaliforníu stundar hann m. a. kastarholubúskap með Halldóri Laxness, hér gistir hann Einar Benediktsson í Herdísarvík og á 5 margs konar listamannabrösum. Skáld og listamenn eru hans fólk, og einnig Þorvaldur Björnsson stórbóndi á Þorvaldseyri undir Eyja- fjöllum, sem er þjóðfrægur m. a. af Paradísarmissi Halldórs Laxness og ritgerð Sverris Kristjánssonar í Horfinni tíð. Sverrir mun sá þeirra þremenninga, sem kemst næst því að skilja þennan íslenzka aldamótavíking, en Magnús ann honum mest og mildar dálitið veðurbarið andlit Eyfellingsins. Mannlýsingar Magnúsar eru ,skiss- ur“, eins og hann gefur I skyn I óþörfum afsökunarorðum I upphafi bókar. Engu að síður eru þar greyptir ákvarðandi drætt.ir í myndir ýmissa þeirra mann, sem eiga sér eilíft llf I íslenzkri menningar- sögu. Þættirnir eru áður birtar blaðagreinar og upphaflega ekki ætlað mikið langlífi. Margir þeirra eru eins konar „tækifæriskveð- skapur", en Magnús er ekki hirðskáld neins, heldur talsvert hrein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.