Saga


Saga - 1968, Page 167

Saga - 1968, Page 167
KITFREGNIR 163 Þakka ber höfundi margvislegar upplýsingar um atburöi, menn og málefni, og er sizt aö lasta, þó aö hann líti hvaö eina augum flokks- manns eöa flokksformanns. Fer hann ekki heldur dult meö þaö og vœri annað enda ekki á færi annarra en helgra manna. Gjarnan heföi hann mátt víkja aö fleiru og ræöa annaö ýtarlegar. Telji nú gamlir samstarfsmenn Stefáns eöa andstæöingar hann halla réttu máli, misskilja eitthvaö sem hann fer meö eöa stinga ööru undir stól, þá ætti þeim þeirra, sem enn eru í fullu fjöri, aö vera innan hand- ar aö koma sínum sjónarmiðum og skýringum á framfæri, og ekki veröur þvi aö óreyndu trúað, að eyfirzkir stjórnmálamenn einir (Stefán Jóhann og Bernharð Stefánsson) nenni, geti eöa kæri sig um að skrifa endurminningar sinar í ellinni. , Hver, sem áhuga hefur á sögu samtíðar sinnar og síðasta manns- aldurs, hlýtur að lesa endurminningar Stefáns Jóhanns. Gildir þá einu, hvort menn eru honum sammála eöa ekki, hafi samúö meö honum og flokki hans eöa andúö á ööru hvoru eöa hvoru tveggja. Hann hefur nú lokið málflutningi í sinu eigin máli fyrir dómstóli sögunnar; enn kunna ókunn málsgögn að koma fram, honum til styrktar eöa áfellis. En það eitt aö hafa ómakaö sig i náöum ellinnar aö loknum starfsdegi til að tala hlýtur aö vera sem hreinn ávinningur í augum þeirra, sem við sagnfræöi fást, — og hver er sá stjórnmála- maður sem slær hendi viö slíku? B. J. WUI Durant: Grikkland hið foma, fyrra bindi. 339 bls. Jónas Kristjánsson islenzkaöi. Menningarsjóöur. Á síðast liönu ári luku þau hjón Will og Ariel Durant viö tiunda bindi hinnar miklu menningarsögu sinnar (The Story of civilization). Segja þau, aö meö þvi ljúki starfi þeirra viö þetta verk og þaö falli í hlut yngri og frískari manna aö glima viö sögu 19. og 20. aldar, en hiö nýútkomna tiunda bindi fjallar um Evrópusögu 18. aldar fram aö byltingunni í Frakklandi. Will Durant fæddist áriö 1885 og er því kominn á niræöisaldur, þegar hann lætur pennann falla. Hann hóf að rita menningarsöguna áriö 1929, og kom fyrsta bindið út áriö 1935, en hiö næsta um Grikkland (The life of Greece) kom út 1939. Frá þvi aö verkið hófst, hafa þau Duranthjón unniö aö þvi nær sleitulaust og þaö átta til fjórtán tima á dag. Þáttur hennar mun hafa orðiö meiri eftir þvi sem bindum fjölgaöi, en fyrst er hún nefnd sem höfundur í sjöunda bindi. Eins og nafn ritverksins ber meö sér, er þaö heimsmenningin, sem viö er gllmt, saga mannlegrar hugsunar. Þau gleyma aö visu ekki stjórnmálum, styrjöldum eöa efnahagsmálum, en minna fer fyrir því en trúmálum, heimspeki, visindum, bókmenntum og listum. I þessum siöasttöldu greinum segjast þau reyna aö leita til frumheimilda, lesa höfuörit (helzt á frummáli), hlýða á tónlist, horfa á listaverk, kynn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.