Saga - 1993, Page 47
45
„HART HRI'S GERIR BÖRNIN VÍS"
hljóði á latínu. Síðan sagði skólameistari: Custos adfer virgas (custos,
komdu með hrísvöndinn). Hinir brotlegu voru síðan kallaðir fram.
Oftast var refsingin fólgin í því að slegið var með vendinum eitt högg
á aðra höndina. Fyrir 1700 var slegið með pálmastiku. Ef brotið var al-
varlegt var barið á beran bakhlutann. Skólapiltar voru þá lagðir yfir
serstakan pínubekk (nefndur Sóti á Hólum) og voru látnir leysa niðr-
Um s'8 sjálfir. Þessi athöfn var kölluð decensus og var sú mesta háð-
Ung sem einn skólapilt gat hent.28
Vdhelm Bang lýsir þessari athöfn í dönskum latínuskóla: Kennarar
°g nemendur söfnuðust saman refsidaginn, annaðhvort fimmtudag
eða laugardag. Nöfn hinna brotlegu höfðu þegar verið skrifuð á svarta
töflu. Þegar rektorinn gekk inn var sungið: Miskunnsami guð, lát nríðar-
'iniar sól upp renna. Meðan sungið var gekk rektor að púltinu. Allir
viðstaddir krupu á kné. Claviger (lykilberi) hóf að tóna 104. Davíðs-
sálnr: Þú sendir út andn pinn, pd verðn pnu til. Viðstaddir svöruðu í sama
tón. Og pú endurnýjar dsjónu jarðar. Claviger hélt áfram: Ldtum oss öll
hiðja. Síðan fór hann með bæn og sagði blessunarorð. Er þessum inn-
gangi var lokið bað rektor claviger að koma með hrísvöndinn. Listi
hinna syndugu var lagður fram. Við nafn hvers syndasels stóð á
iatínu hvað hann hafði brotið af sér (absentes, strepentes, loquentes,
r‘dentes, pedentes). Þá voru hinir ákærðu kallaðir fram. Rannsókn fór
frani og vitni voru til kölluð. Að lokum var hrísvöndurinn látinn
tala.29
Umbun
^ sama hátt og refsingum var beitt í skólum voru dæmi þess að nem-
endur fengju umbun fyrir iðni og ástundun. í Ribeskóla var skápur
nieð hillum þar sem eftirfarandi verðlaunagripir fundust: skriffæri,
Pennahnífur, pennastokkur, forskriftir, skyrtukragar, pergament, skraut-
re - prentaðar andlitsmyndir, blekbytta með pennum, hanskar, bolt-
' mittisbönd og pyngjur. Þessir gripir voru til sýnis hvern dag er
gt var fullt. Sýning gripanna átti að örva nemendur til dáða. í Ribe
voru verðlaunaveitingar sex sinnum árið 1606, tvisvar sinnum næsta
29 ®'nnctat 1935, 75-77; Hallgrímur Scheving. „Frá Hólaskóla", 92.
1 elm Bang 1892, 95-96. G. R. G. þýddi lauslega.