Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 64

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 64
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201064 faglegt SJálfStæði grUnnSKÓla Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skóla- samfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans (Lög um grunnskóla nr. 91/2008). Með þessu ákvæði hefur verið skapaður samráðshópur sem minnir á hliðstæða tilhögun í Noregi. Líta má á þetta ákvæði sem lið í að styrkja það sem kalla mætti samráðslíkan skólastarfs, þ.e. með því að leiða hagsmunaaðila saman. Af niðurstöðum okkar að dæma hefur samráðslíkani einnig verið beitt við mótun skólastefnu sveitarfélaga þótt um það hafi ekki verið lagaákvæði. Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 1995 bar sveitarfélagi ekki bein skylda til að setja sér stefnu. Í lögunum frá 2008 ber þeim aftur á móti skylda til þess en líkt og í fyrri lögum er ekki kveðið á um með hvaða hætti það skuli gert. Staða skóla og skólastjóra er afar ólík eftir sveitarfélögum. Í sumum tilvikum hafa sveitarfélög bæði stutt sína skóla og haft frumkvæði að stefnumótun en í öðrum hafa samskiptin verið lítil og takmarkast við fjármálalegar hliðar. Um 54% sveitarfélaga, sem eru 76 talsins, reka einungis einn grunnskóla og hafa ekki á að skipa sérfræðingum í skólamálum öðrum en þeim sem við skólana starfa (Samband íslenskra sveitarfélaga, 2010). Líklegt má telja að þar sem þannig háttar til geti skólastjóri og starfslið skóla haft meiri áhrif á áherslur skólastefnunnar en þar sem sveitarfélag rekur skólaskrif- stofu þar sem fagmenn starfa. Skólastjórar í Reykjavík skera sig nokkuð úr hvað varðar viðhorf til stefnumörkunar sveitarfélags. Þeir telja að stefna borgarinnar auki faglegt sjálfstæði kennara þegar skólastjórar á öðrum landssvæðum telja hana ekki breyta miklu. Jafnframt kemur fram að skólastjórar telja að ágreiningur sé meðal kennara um áherslur skólastefn- unnar og þriðjungur þeirra álítur að kennarar séu ekki samþykkir þessum áherslum. Þetta kann að stafa af því að ábyrgð á útfærslu skólastefnu er lögð á herðar einstakra skóla og kennara en kennarar telji sig ekki hafa átt þá hlutdeild í stefnumörkuninni sem skólastjórar og skólayfirvöld álíta. Hugsanlegt er einnig að stefnunni hafi verið framfylgt af meiri þunga en almennt tíðkast hjá sveitarfélögum eða hún hafi beinst að afmörkuðum áherslum, eins og t.d. einstaklingsmiðuðu námi. Erlendar rannsóknir sýna að auka má samstarf skóla og grenndarsamfélags með ýmsum hætti (Addi-Raccah og Gavish, 2010; Candal, 2009; Honig, 2009; Hugh Watson Consulting, 2004). Ástæðurnar fyrir samstarfinu geta jafnframt verið mismunandi. Í rannsókn Honig (2009) voru það skólarnir sem þrýstu á sveitarstjórnir um að mæta þörfum skólanna á þeirra forsendum. Hlutverk sveitarstjórnar beindist þá að sam- starfi um faglega þróun á forsendum skólanna frekar en að einskorðast við eftirlit með starfsemi þeirra. Líta má á þetta sem dæmi um samstarf sem ekki telst hefðbundið og byggist á þörfum skólanna. Candal (2009) komst að þeirri niðurstöðu að árangur nemenda hefði batnað samfara auknu sjálfstæði skóla. Rannsókn þeirra Addi-Raccah og Gavish (2010) bendir aftur á móti til þess að aukið sjálfstæði í orði gangi ekki alltaf eftir. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður, svo sem skortur á menntun og frumkvæði meðal skólanefndarfólks (Hugh Watson Consulting, 2004). Hugtökin ábyrgð, vald og sjálfstæði liggja til grundvallar stjórnskipulagi skóla, samanber umræðuna hér að framan. Því má halda fram að þróun og breytingar á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.