Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 78

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Blaðsíða 78
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201078 „nú veit maðUr ef ti l vill út á Hvað Starfið gengUr“ niðurstöður Hér eru dregnar saman helstu niðurstöður af reynslu og mati viðmælenda á framförum þessi fimm ár sem þeir hafa starfað á vettvangi. Í upphafi viðtals leit Freyja til baka yfir farinn veg og orðaði reynslu sína á eftirfarandi hátt: „Fyrstu tvö árin fóru að mestu í það að læra að vera kennari en eftir fimm ára kennsluferil; nú veit maður ef til vill út á hvað kennarastarfið gengur. Það má eigin- lega líta á fyrsta kennsluárið sem æfingakennslu í raunveruleikanum.“ Í viðtölunum var leitað eftir áliti kennaranna á því hvernig þeim fyndist þeir hafa breyst sem kennarar á þessum fimm árum. Það fyrsta sem allir nefndu var að þeir væru „orðnir miklu öruggari“. Þegar nánar var spurt hvað þeir ættu við með öryggi töluðu allir fyrst um aukið öryggi í samskiptum sem tengjast kennarastarfinu, þ.e. gagnvart nemendum, foreldrum, samkennurum og stjórnendum. Þeir töluðu einnig um að þeim gengi mun betur nú en fyrsta árið að „setja mörk“ varðandi umgengni og hegðun nemenda, auk þess að kunna fleiri leiðir til að tala við nemendur þannig að það höfði til þeirra. Einnig töluðu þeir um aukið sjálfstraust. Elín komst svo að orði: „Mesta breytingin er sú hversu óhrædd ég er við að prufa nýja hluti í kennslunni og hvernig sjálfstraustið hefur aukist.“ Það var almennt álit þessara kennara að með auknu öryggi í samskiptum við nem- endur hafi þeir nú betri yfirsýn yfir námslega stöðu þeirra og geti betur komið til móts við námsþarfir þeirra. Sömuleiðis hafi þeir betri tök á aga- og bekkjarstjórnun og séu óhræddari við að brjóta upp og reyna leiðir til að halda betri aga. Hins vegar sögðu kennararnir að nemendahóparnir væru mjög misjafnir og alltaf kæmu upp atvik í kringum einstaka nemendur sem þeir þyrftu að glíma við. Bára sagði: „Þú lærir inn á starfið og með hverju árinu vex maður sem kennari og er tilbúinn að prófa eitthvað nýtt.“ Allir töldu að undirbúningur fyrir kennslu væri orðinn markvissari og því eyði þeir ekki eins miklum tíma í hann og þeir þurftu að gera fyrstu árin. Þeir segjast sjá mun betur hvað hentar hverjum nemanda og bekknum í heild en á fyrsta ári. Munurinn sé ef til vill sá að þeir hafi með reynslunni öðlast þekkingu til að nota fleiri leiðir til kennslu og samskipta en þeir réðu yfir í fyrstu. Þeir segjast þora að breyta út af áætl- unum sínum og telja þær nú miðast betur við aðstæður en áður, þær séu til stuðnings en stýri ekki lengur eins og þær gerðu fyrst. Halla sagði: „… ég er sem sagt búin að læra að takmarka mig eða afmarka mig og fara ekki allt of vítt og fer ekki alveg í kerfi ef ég get ekki klárað það sem ég ætlaði mér … já ég held að ég sé orðin miklu raunhæfari í allri skipulagningu.“ Mat Önnu á eigin getu var hliðstætt: „Núorðið finnst mér ég geta gert margt í einu inni í stofunni.“ Fram kom að yfirsýnin yfir bæði nemendahópinn og námsefnið er orðin miklu meiri en fyrstu árin. Guðrún hugsaði til fyrsta ársins og sagði: „… fyrst var ég eins og dönsku hestarnir með leppana, sá bara einn og einn nemanda í einu og skipti mér ekkert af því hvað hinir voru að gera á meðan. Nú finnst mér ég kannski geta sinnt mörgum og jafnvel líka kunna leiðir til að skipuleggja námið þannig að auðveldara sé að sinna öllu.“ Áberandi var hvað hagur nemenda var viðmælendum ofarlega í huga, þeir töluðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.