Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 125

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 125
RITFREGNIR 123 oinitm slað og l>annig sparazt nokkur leit. Er slíkt vissnlega vel þegiS á þess- ari hraSans öld. Mér þykir trúlegt, aS finna megi fleiri dæmi nm þetta í Vb. Ég þykist vita, aS ritstjórar Vb. hafi íhugaS þetta mál, en hætt viS þaS vegna þess, aS í viSauka Bl. er mikiS um mállýzkuorS, sem síSur eiga heima í Vb. Mér finnst þetta sjónarmiS samt nokkuS vafasamt, enda má benda á þaS, aS í Vh. eru mörg málIýzkuorS, t. d. úr búkum Eyjólfs á Hvoli, og eins úr talmáls- safni O. H. En vitaskuld verSur aS koma skýrt fram, aS um mállýzkuorS sé aS ræSa. Á þaS tel ég þó nokkuS skorta. Ég held, aS orS eins og fannakista, gelj- andi, góka, grunbrúslegur, heigla (upp skepnum), hlandasi, hvutast (upp á e-u), reiðirjóSur, roppugoð, skuddi, snoðrœna, stúthland, sörlalegur, tofulegur, svo aS dæmi séu nefnd, séu öll nokkuS staSbundin. HefSi því veriS heppilegt fyrir notendur bókarinnar, aS þessa hefSi veriS getiS. Þar sem svo er ekki gert, má draga þá ályktun, aS þessi orS og mörg fleiri, sem líkt er ástatt um, séu almennt mál. Eins verS ég aS játa, aS mér finnst of miklu rúmi hafa veriS eytt — af tak- mörkuSu rými Vb. — í margs konar samsetningar og vafasöm orS ýmissa rithöf- unda okkar. Trúlega er þetta aS einhverju leyti gert vegna bókmenntalesturs. Er þaS líka hiS eina, sem réttlætir upptöku margra slíkra orSa í Vb. En ég liefSi kosiS ýmislegt, sem vantar, í staSinn. Frá þekktum höfundi eru t. d. þessi orS: dagglóra (sögunnar), flatþýzkur, grákona, grámaður (um gráklædda konu eSa gráklæddan mann), smók, spíssbúb (og spitsbúb), lollaragerpi, traklement, trimma. Vafasamt er og, aS eftirfarandi orS séu nokkuS á vörum fólks, en þau eru öll úr bókum ýmissa rithöfunda og skálda frá síSustu áratugum: dauðarór, glýjumyrkur, hljómahaf, hollmœr, huliðfjarrir (lo. í fl.), rímirí, seinh/wstis, skimpigepill. Þá er ég algerlega mótfallinn því, aS orS, sem eru hreint götu- og unglinga- mál — og þaS af verstu tegund —, skuli hafa veriS tekin upp í Vb. Er mér nær aS halda, aS höfundar Bl. hefSu gengiS fram hjá slíkum orSum, enda eru þetta slanguryrSi, sem skjóta upp kollinum og hverfa oftast aftur jafnskyndilega og þeim skaut upp. Enda þótt orSin skutla og skvísa hafi komizt á kreik á síSasta áratug — og tæplega þaS — um stelpur eSa stelpugopa, þá sé ég ekki, hver nauSur rekur höfunda almennra orSabóka til aS gera þessum orSum svo hátt undir höfSi aS tryggja þeim sess í bókum sínum. En bæSi þessi orS tróna í Vb. Almenningur hlýtur aS draga þá ályktun af þessu, aS téS orS — og ýmis fleiri lítt æskileg í íslenzkri tungu — liafi hlotiS viSurkenningu orSabókarhöf- undanna. En hver segir, aS þessum dægurflugum verSi auSiS langra lífdaga í íslenzkri tungu? Á meSan viS vitum ekkert um þaS, held ég, aS hezt sé aS láta þá, sem lítt liirSa um sitt móSurmál, hafa slík orS fyrir sig. Ilitt er svo annaS mál, aS flest þau orS, sem ég hef vikiS hér aS, mumi liljóta sess í liinni sögulegu orSa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.