Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 20
TAFLA II,
Útskálar t. m. Haganesvík t. m. + 4 09
Keflavík (við Faxaflóa) .... . — 0 10 Sigluf jðrður (kaupstaður) .... + 4 30
Hafnarfjðrður Akureyri + 4 08
0 00 + 4 58 + 4 55
Hvammsvík . + 009 Raufarhöfn
Akranes . + 0 02 Þórshöfn + 5 24
Borgarnes . + 0 29 Skeggjastaðir (við Bakkafjðrð) — 5 52
Búðir . + 0 53 Vopnaf jörður (verzlunarst.) .. — 5 33
Hellissandur . + 0 14 Nes (við Loðmundarf jörð) ... — 5 11
ólafsvík . + 0 11 Seyðisfjörður (kaupst.) — 4 46
Elliðaev . + 0 25 Skálanes — 5 00
Stykkishólmur . + 0 33 Dalatangi 4 47
Flatey (á Breiðafirði) . + 0 38 Brekka (við Mjóafjörð) — 4 56
Vatneyri . + 1 15 Neskaupstaður (Norðfjörður) . — 4 57
Suðureyri (við Tálknafjörð) . . + 1 12 Hellisfjörður 5 06
Ðíldudalur . + 1 32 Eskifjðrður (verzlunarst.) .... — 4 08
Þingeyri . + 1 38 Vattames — 2 25
Önundarfjörður . + 1 34 Reyðarf jörður (f jarðarbotninn) — 3 31
Súgandaf jörður . + 1 59 Fáskrúðsfjörður — 3 27
ísafjörður (kaupstaður) .... . + 2 11 Djúpivogur — 2 55
Álftafjörður . + 1 50 Papey — 1 40
Arngerðareyri . + 1 36 Hornafjarðarós + 0 09
Veiðileysa . + 1 58 Kálfafellsstaður (Suðursveit) . — 0 45
Látravfk (Aðalvík) . + 2 39 Ingólfshöfði + 0 05
Reykjarfjörður . + 3 41 Vík í Mýrdal — 0 34
Hólmavík . + 339 Vestmannaeyjar — 0 44
Borðeyri . + 3 58 Stokkseyri — 0 34
Skagaströnd (verzlunarst.) . . . + 3 38 Eyrarbakki — 0 36
Sauðárkrókur . + 4 19 Grindavík + 0 14
Hofsós Kirkjuvogur + 0 17
REIKISTJÖRNURNAR 1956. Merkúríus er allajafna svo nærri sólu, að hann sést eigi með berum augum. Hann
er lengst í austur frá sólu 11. janúar, 2. maí, 31. ágúst og 24. desember, og gengur þá
undir rúmlega 2 stundum eftir, 3VS stund eftir, l/4 stund fyrir og ll/t stund eftir
sólsetur. Hann er lengst í vestur frá sólu 21. febrúar, 20. júní og 12. október og kemur
þá upp l/9 stund fyrir, samtímis, og 2’/5 Venus er kvöldstjarna í ársbyrjun og stund fyrir sólarupprás. gengur þá undir um 3 stundum eftir sólar-
lag. Hún fjarlægist sólu og er lengst í austur frá henni (45° 47') þann 12. apríl. Hún
er björtust sem kvöldstjarna 16. maí, en gengur þá ekki undir sjóndeildarhring.
22. júní gengur hún milli jarðar og sólar yfir á morgunhimininn og er skærust sem
morgunstjarna 28. júlí. Hún er lengst í vestur frá sólu (45° 55') þann 31. ágúst og
kemur þá upp laust eftir miðnætti. Eftir það nálgast hún sól til ársloka og ( árslok
kemur hún upp rúmlega 2 stundum á undan sól.
(18)