Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 71
í lögfræði: Axel Kristjánss., I. eink., 204 st., Bergur
Bjarnas., II. eink. betri, 163% st., Birgir Ásgeirss., I.
eink., 182% st., Björn Þorlákss., I. eink., 182% st.,
Bogi Ingimarss., I. eink., 180 st., Bragi Sigurðss., II.
eink. betri, 140% st., Einar Sigurðss., II. eink. betri,
147 st., Einar ViSar, II. eink. betri, 174% st., Elías
Elíass., I. eink., 225% st., Gunnar M. GuSmundss., I.
eink., 221% st., Halldór Sigurgeirss., I. eink., 179 st.,
Helgi Helgas., II. eink. betri, 172 st., Hörður G. Al-
bertss., I. eink., 190% st., Indriði Pálss., I. eink., 202
st., Jóhann Gislason, I. eink., 207% st., Jóhannes
Láruss., I. eink., 181% st., Jón Arason, I. eink., 189%
st., Stefán Péturss., II. eink. betri, 164 st., Stefán
Sörensson, I. eink., 198% st., Vilhjálmur Kr. Lúðvíkss.,
I. eink., 191% st., Þórður F. Ólafss., II. eink. betri,
157% st.
[t sept. 1953 lulcu þessir menn embættisprófi í lög-
fræði: Baldvin Tryggvason, I. eink., 193% st., Einar
Árnas., II. eink. betri, 178 st., GuSmundur Vilhjálmss.,
I. eink., 188 st., Hafsteinn Baldvinss., I. eink., 190% st.,
Haukur Davíðss., II. eink. betri, 143% st., Höskuldur
Ólafsson, I. eink., 180% st., Jóhann Jónss., I. eink.,
185% st., Þórhallur Einarss., II. eink. betri, 148% st.]
í viðskiptafræði: Árni Vilhjálmss., I. eink., 277% st.,
Guðmundur H. Garðarss., I. eink., 229 st., Hálfdan
Guðmundss., I. eink., 240 st., Hallvarður Valgeirss.,
II. eink. betri, 137% st., Hrólfur Ásvaldss., I. eink.,
255% st., Högni ísleifss., II. eink. betri, 201% st.,
Páll Þ. Kristinss., I. eink., 224 st., Pétur A. Erlendss.,
I. eink., 252 st., Sigurður Fjeldsted, I. eink., 260 st.,
Sigurður Helgas., I. eink., 229% st., Stefán S. Stefánss.,
I. eink., 215% st., Valgarður Baldvinss., I. eink., 248 st.
8 stúdentar luku fyrra hluta prófi i verkfræði.
13. febr. varði Bjarni Jónsson læknir doktorsritgerð
við læknadeild Háskóla íslands. Fjallaði hún um
skurðaðgerðir við hryggskekkju. 12. júní varði Hall-
dór Halldórsson dósent doktorsritgerð við heimspeki-
(69)