Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 70
fóru til Danmerkur snemma í ágúst og dvöldust þar
fram í september í boði danskra kennara. íslenzkum
blaSamönnum var boSiS til Gautaborgar i sept. —
Um menningarviSskipti íslendinga viS önnur lönd
en NorSurlönd má geta þess, aS islenzk bókásýning
var haldin í Kiel í júni, en brezk bókasýning í Reykja-
vík i september.
Próf. Embættisprófi viS Háskóla íslands luku
þessi menn:
í guSfræSi: Árni Pálss., I. eink., 159 stig, Bjarni
Sigurðss., I. eink., 182% st., Grímur Grímss., I. eink.,
171% st., Kári Valss., I. eink., 190% st., Rögnvaldur
Jónss., I. eink., 169% st., Sigurður H. GuSjónss., I.
eink., 169% st., Stefán Láruss., I. eink., 176% st;,
Sverrir Haraldss., II. eink. betri, 104% st., Þórir
Stephensen, I. eink., 187 st., Örn FriSriksson, I. eink.,
205 st.
í íslenzkum fræðum luku 7 stúdentar fyrra hluta
kennaraprófs.
B-A-prófi luku Guðmundur Hansen, Gunnlaugur
Jónsson, Hallberg Hallmundss., Hjalti Jónass., Jón
Guðnas., Ólafur Hjartar, Sigurður Ó. Brynjólfss., Sig-
urður Júlíuss. og Vilhelmina Þorvaldsdóttir.
í læknisfræði: Björn Þ. ÞórSars., II. eink. betri,
138% st., Einar Helgas., I. eink., 176 st., Frosti Sigur-
jónss., I. eink., 150% st., Guðmundur Benediktss., I.
eink., 182 st., Gunnar Guðmundss., I. eink., 168 st.,
Halldór Hansen, I. eink., 177 st., Hörður Þorleifss..
I. eink., 165 st., Jón P. Hallgrimss., I. eink., 149 st.,
Kjartan Magnúss., I. eink., 164% st., Kristján S. Sig-
urðss., I. eink., 169 st., Oddur Árnas., II. eink. betri,
111% st., Ólafur Jensson, I. eink., 151 st., Páll G.
Ólafss., I. eink., 151% st., Sigfús B. Einarss., II. eink.
betri, 140% st., Sigmundur Magnúss., I. eink., 180% st.,
Þórhallur B. Ólafss., II. eink. betri, 145 st.
I tannlækningum: Sigurbjörn Péturss., I. eink.,
151% st., Snjólaug Sveinsd., I. eink., 181% st.
(68)