Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 22
GANGUR TUNGLS OG SÓLAR Á ÍSLANDI. I þriðja dálki hvers mánaðar, sem hefir yfirskriftina „T. ( h.“ (tungl í hásuðri), og í töflunni á blaðsíðu (15) er sýnt, hvað klukkan er eftir íslenzkum miðtíma, þegar tunglið og sólin eru í hásuðri í Reykjavík. En komast má að því, hvað klukkan er eftir (slenzkum miðtíma, þegar tunglið eða sólin er ( hásuðri annars staðar á íslandi, með því að gera svo nefnda „lengdarleiðréttingu4* á Reykjavíkurtölunni. Verður hún + 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykjavík, og — 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík. T. d. er Raufarhöfn um sex lengdarstigum austar en Reykjavík; lengdarleiðréttingin þar er þá — 24 mín., og 2. júlí er sól í hásuðri frá Raufarhðfn þess vegna kl. 12 08 (12 32 — 0 24 = 12 08). Flatey á Breiðafirði liggur einu lengdarstigi vestar en Reykjavík, og lengdarleiðréttingin er þar + 4 mín. Þann 8. febrúar er því tungl í hásuðri frá Flatey kl. 10 08 (10 04 + 0 04 = 10 08). Sólargangurinn í Reykjavík er tilgreindur í almanakinu hvern miðvikudag. Sólar- uppkoma (su.) telst, þá er sólmiðjan er á uppleið 50 bogamínútum undir láréttum sjóndeildarhring, en vegna Ijósbrotsins er þá efri rönd sólar að vcrða sýnileg, eða því sem næst. Sólarlag (sl.) telst á sama hátt, þegar sólin á niðurleið er 50 bogamínútum fyrir neðan láréttan sjóndeildarhring, og hverfur sólin þá sjónum. Til þess að finna sólarganginn annars staðar á landinu, þarf að gera lengdarleiðréttingu á Reykjavíkur- tölunni á sama hátt sem við sól eða tungl í hásuðri, en auk þess breiddarleiðréttingu. Breiddarleiðréttingin fer eigi aðeins eftir breiddarstigi staðarins, heldur er hún einnig komin undir sólarganginum í Reykjavík. í eftirfarandi töflu er sýnd breiddar- leiðrétting fyrir hvert hálft stig, norðar og sunnar en Reykjavík, þegar sólargangurinn í Reykjavík stendur á heilli stundu. Leiðréttingin er pósitíf (-f), þegar sólargangur lengist vegna hennar, en negatíf (—), þegar sólargangurinn styttist. Breiddarleið- rétting töflunnar er því lögð við tíma sólarlagsins í Reykjavík, en dregin frá sólarupp- komutímanum. Sé breiddarleiðréttingin negatíf (—), verður að taka forteiknið til greina. Dœmi: Sólargangur 18. apríl á Raufarhöfn, sem er 6 stigum austar og 2*/* stigi norðar en Reykjavík. Þenna dag er sólargangur í Reykjavík 15 st. 25 mín. Breiddarleiðrétting töflunnar fyrir 2j/2 stig norður og sólargang 16 st. er + 16 mín., en fyrir 15 st. sólargang + 12 mín.; hún telst því hér + 14 mín. Lengdarleiðréttingin er — 24 mín. í Reykjavík................ su. 4 46 sl. 20 11 Breiddarleiðrétting ..... — 14 +14 Lengdarleiðrétting....... — 24 — 24 Á Raufarhöfn............... su. 4 08 sl. 20 01 Annað dœmi: Sólargangur 17. október í Flatey á Breiðafirði, sem er 1 stigi vestar og lx/4 stigi norðar en Reykjavík. Sólargangur í Reykjavík er 9 st. 37 mín. í Reykjavík................ su. 7 24 sl. 17 01 Breiddarleiðrétting ..... +4 — 4 Lengdarleiðrétting....... +4 +4 í Flatey .................. su. 7 32 sl. 17 01 (20)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.