Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 27
Tveir arkitektar. 1. Frank Lloyd Wright. Ef gera ætti skrá yfir merkustu núlifandi arkitekta, er hér um bil víst að Frank Lloyd Wright yrði þar efstur á blaði. Áhrif þessa manns á nútima byggingar- list eru svo margþætt og torrakin, að óhugsandi er að gera því skil í stuttu máli. Þessara áhrifa gætir ekki einungis í Evrópu og Ameríku, heldur og um Austurlönd, svo sem Indland og Japan. Starfsferill Frank Lloyd Wrights er orðinn furðu langur. Hann er fæddur í Wisconsinríki í Banda- rikjunum 8. júní 1869. Stundaði hann verkfræði við Wisconsinháskóla 1881—1884 og tók þegar að iðka verkfræði- og byggingarlistarstörf að námi loknu. Kynntist hann þá samlanda sínum John Sullivan, sem var einn af merkustu húsameisturum sinnar tiðar og vann F. L. W. hjá honum í nokkur ár. Starfstíma þennan telur Wright hinn dýrmætasta undirbúning undir lífsstarf sitt, en John Sullivan meistara sinn og læriföður. Fjarri fer þvi þó, að F. L. W. stældi John Sullivan i útfærslu verkefna sinna á nokkurn hátt, enda skapgerð Wrights svo sérstæð og einstaklings- kennd hans svo sterk, að hann gat raunar aldrei verið neitt annað en hann sjálfur. Byggingarlistin hefur jafnan átt við nokkra reim- leika að stríða. Þar hefur löngum eitt og annað verið á sveimi frá liðnum tíma, sem segja mætti að ekki ætti heima i breyttum kringumstæðum og ólikum byggingarefnum samtíðarinnar. Þessi fastheldni er þó skiljanleg. Hún stafar af hlýhug til gamalla minninga og á þannig skoðað sinn rétt. En hún er ekki alltaf jafn skynsamleg og henni hættir stundum til að steinrenna og verða fjötur um fót. (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.