Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 35
þjóðarinnar. Nýbýlastjórn samþykkti stofnun 46 ný- býla (árið áður 84) og ákveðið var að endurbyggja 15 jarðir, er komnar voru í eyði (árið áður 35). Unnið var að sömu átta nýbýlahverfunum og árið áður, og auk þess voru hafnar framkvæmdir á hinu niunda, á Ketilsstöðum á Völlum. Mikið var unnið að sand- græðslu. Var m. a. gerð 40 kílómetra löng sand- græðslugirðing á Hólssandi til varnar jörðum i ofan- verðum Öxarfirði. Skógrækt ríkisins fékk trjáfræ frá Klettafjöllum og Síberíu. Skógræktarfélag Árnessýslu keypti Snæfoksstaði í Grímsnesi til að koma þar upp skógræktarsvæði. Kornuppskera var góð. Kartöflu- uppskera varð um 80,000 tunnur, og var það mun minna en undanfarin ár. Kartöflur stórskemmdust víða á landinu, einkum norðanlands, í frosthörkunum í septemberlok. Kartöfluhnúðorma varð viða vart, einkum á Suðurlandi, en einnig í Eyjafirði. Fram- leiðsla grænmetis i gróðurhúsum var nokkru minni en árið áður, en sala gekk betur. Haldið var áfram tilraunum með ræktun við rafljós í Garðyrkjuskól- anum á Reykjum í Ölfusi. Berjaspretta var misjöfn, ágæt á Vestfjörðum, en brást sums staðar, t. d. í Þingeyjarsýslu. — Sauðfé landsmanna fjölgaði ört. Enn varð garnaveiki vart, og mæðiveiki varð vart á nokkrum stöðum á Fellsströnd, í Hvammssveit og í Hjaltadal. Var af þeim sökum fargað öllu fé á nokkr- um bæjum. Fjárskiptum lauk um haustið, og höfðu hin skipulögðu fjárskipti þá staðið i 11 ár. Var alls fargað um 280,000 fjár vegna fjárskiptanna, og um 200,000 liflömb voru flutt á svæði þau, er niður- skurður fór fram á. Árið 1954 voru 12—13,000 líflömb flutt á fjárskiptasvæðin. Voru um 9,000 lömb frá Vestfjörðum flutt til Rangárvallasýslu (austan Ytri- Rangár), Ölfuss, Þingvallasveitar, Mosfellssveitar og Suðurnesja. 1,200 lömb voru flutt úr Borgarfirði til Kjalarness, Kjósar og Grafnings. 2,000 lömb voru flutt af Síðu til Mýrdals og svæðisins milli Þjórsár og (33) 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.