Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 21
Mars er í metaskálamerki í ársbyrjun og sást lágt á morgunhimni. Hann færist
austur gegnum merki sporðdreka* höggormshaldara, bogmanns, steingeitar og vatns-
era' ^nýr þar við 11. ágúst og reikar hægt til baka, unz hann snýr við aftur 12.
október og reikar nú austur um fískamerki allt til ársloka. 8. desember gengur hann
UPP á norðurhimin. Hann er næst jörðu 7. september og í gagnstöðu við sól 10. sept.
Júpíter er í ljónsmerki í ársbyrjun, á vesturleið. Snýr við 17. apríl og reikar austur
til ársloka, um Ijónsmerki og meyjarmerki.
Satúrnus er £ metaskálum við upphaf árs, á austurleið. Hann reikar inn í sporð-
drekamerki, en snýr þar við 12. marz og færist aftur inn í metaskálamerki, unz hann
8Dýr enn ^ austurs 31. júlí og færist nú í austurátt til ársloka. Hann er jafnan lágt
a lofti.
. ranus er í krabbamerki allt árið og hátt á lofti. Hann færist til vesturs í árs-
^yrjun, en snýr við 5. apríl og reikar í austur, unz hann snýr við aftur 12. nóvember.
þ 8^8t öljóst með berum augum og finnst illa, nema staður hans sé nákvæmlega
. Ur’ ^iugum 12. nóvember er hann um eitt þvermál tungls vestan og ofan við
*tjörnuna delta í krabbamerki.
Neptúnug og Plútó sjást eigi með berum augum.
TAFLA,
er sýmr, hvenær á sólarhringnum Mars, Júpíter og Satúrnus
eru í hásuðri frá Reykjavík við sérhver mánaðamót.
1956 Mars Júpíter Satúrnus
Klt. m. Klt. m. Klt. m.
1- janúar . . 9 05 4 03 9 36
I • febrúar . 8 28 1 51 7 45
h marz . . . 7 56 23 38 5 56
L apríl .. 7 21 21 25 3 53
maí .. 6 44 19 27 1 49
!• júní . .. 1- júli . . . 5 57 17 35 23 34
4 58 15 21 28
Úgúst .... 3 32 14 15 19 24
8ePtember 1 23 12 38 17 25
1- októbcr . 22 52 11 04 15 36
*• uóvember 20 56 9 24 13 47
óesember desember . 19 38 7 44 12 03
18 36 5 56 10 20
<19)