Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 84
frá Vestur-Þýzkalandi 92,7 millj. kr. (árið áður 68,5
millj. kr.), frá Finnlandi 83,7 millj. kr. (áriS áður
55,7 millj. kr.), frá Danmörku 71 millj. kr. (árið áður
79.6 millj. kr.), frá Svíþjóð 58,2 millj. kr. (árið áður
28.6 millj. kr.), frá Spáni 48,3 millj. kr. (árið áður
43.7 millj. kr.), frá Hollandi 34,8 millj. kr. (árið áður
34.7 millj. kr.), frá Tékkóslóvakíu 30,9 millj. kr. (árið
áður 24,3 millj. kr.), frá Brasilíu 28,4 millj. kr. (árið
áður 22,9 millj. kr.), frá Belgiu 25,3 millj. kr. (árið
áður 24,3 millj. kr.), frá Noregi 24,2 millj. kr. (árið
áður 23,9 millj. kr.), frá Ítalíu 23,5 millj. kr. (árið
áður 12,4 millj. kr.), frá Austur-Þýzkalandi 22,3 millj.
kr. (árið áður 14,9 millj. kr.), frá Póllandi 20,6 millj.
kr. (árið áður 27,4 millj. kr.), frá Curacao og Aruba
18.5 millj. kr. (árið áður 115,1 millj. kr.), frá Frakk-
landi 15,5 millj. kr. (árið áður 19,2 millj. kr.), frá
ísrael 12,1 millj. kr. (árið áður 9 millj. kr.), frá Kúbu
6.9 millj. kr. (árið áður 8,4 millj. kr.), frá Austurríki
6.7 millj. kr. (árið áður 13 millj. kr.), frá Sviss 4,5
millj. kr. (árið áður 7 millj. kr.), frá Kanada 3,8 millj.
kr. (árið áður 10,8 millj. kr.), frá Filippseyjum 1,6
millj. kr. (árið áður 1,5 millj. kr.), frá Úrúgúay 0,9
millj. kr. (árið áður 1,2 millj. kr.), frá Ungverjalandi
0,8 millj. kr. (árið áður 2,1 millj. kr.).
Andvirði útflutts varnings til Bandaríkjanna nam
144.1 millj. kr. (árið áður 108,2 millj. kr.), til Sovét-
sambandsins 128,2 millj. kr. (árið áður 89,3 millj. kr.),
til Bretlands 79,3 millj. kr. (árið áður 74,2 millj. kr.),
til Ítalíu 59,9 millj. kr. (árið áður 30,7 millj. kr.),
til Vestur-Þýzkalands 55 millj. kr. (árið áður 51,4
millj. kr.), til Tékkóslóvakiu 45,3 millj. kr. (árið áður
12.5 millj. kr.), til Noregs 41,4 millj. kr. (árið áður
18.7 millj. kr.), til Hollands 35,1 millj. kr. (árið áður
14 millj. kr.), til Finnlands 27,1 millj. kr. (árið áður
53.9 millj. kr.), til Brasiliu 26,9 millj. kr. (árið áður
25.1 millj. kr.), til Danmerkur 26 millj. kr. (árið áður
14.6 millj. kr.), til Portúgals 22,5 millj. kr. (árið áður
(82)