Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 101
séð er, hversu farið hefSi um hagi bænda á þessum slóSum, ef þeirra viSskipta hefSi ekki viS notiS. XI. 1857 eignaSist Tryggvi Gunnarsson 14 í hákarla- skipi. Um þaS bil, sem hann hóf afskipti sin af Gránu- félaginu, átti hann hlut i 3 hákarlaskipum. 1880 tók liann aS fást viS síldarútveg og átti um hríS þátt í tveimur síldveiSifélögum. Félög þessi urSu aS hætta viS litinn ágóSa fáum árum síSar, en þótt svo færi, missti Tryggvi ekki trúna á þennan útveg og hafSi menn viS síldveiSar og verkun sildar viS EyjafjörS flest árin fram um 1890. Hann átti og þátt i þilskipa- útgerS til fiskveiSa nyrSra, úr því hákarlaútgerSin tók aS drag'ast saman, og svo fyrstu árin sySra, úr þvi hann var fluttur til Reykjavikur. Ungur sann- færSist hann um þaS, hversu þýSingarmikill útvegur- inn væri fyrir íslendinga. Hann vann líka manna mest aS eflingu þilskipaútvegsins sySra, bæSi sem þingmaSur, bankastjóri og forvigismaSur i samtökum útvegsmanna. Merkasta framkvæmd hans til umbóta útgerSinni var þó ef til vill stofnun ishúss i Reykja- vik, er gerbreytti aSstöSu skipaflotans til beituöflun- ar, og hafSi gifurleg áhrif til hagnaSar fyrir útgerS- ina, enda risu á fáum árum íshús í öllum helztu veiSistöSvum landsins aS fyrirmynd íshússins í Reykjavik. Aftur á móti tókst honum ekki aS koma fram hugmynd sinni um útflutning á frystum eSa isuS- um fiski á árunum 1894—1896. ÞaS strandaSi m. a. á skipaskorti. Efling flotans var mikilsverS, og svo aS tryggja honum góSa beitu á vertíS. En hér þurfti fleira aS gera. NyrSra hafSi Tryggvi haft forgöngu um stofnun ábyrgSarfélags fyrir hákarlaskipin viS EyjafjörS 1868. Nú gekkst hann fyrir stofnun ábyrgS- arfélags þilskipa sySra 1895. Hann gekkst og fyrir þvi 1902, aS komiS var upp Slippnum i Reykjavik, til viSgerSar á flotanum. Einnig barSist hann fyrir (99)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.