Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 101
séð er, hversu farið hefSi um hagi bænda á þessum
slóSum, ef þeirra viSskipta hefSi ekki viS notiS.
XI.
1857 eignaSist Tryggvi Gunnarsson 14 í hákarla-
skipi. Um þaS bil, sem hann hóf afskipti sin af Gránu-
félaginu, átti hann hlut i 3 hákarlaskipum. 1880 tók
liann aS fást viS síldarútveg og átti um hríS þátt í
tveimur síldveiSifélögum. Félög þessi urSu aS hætta
viS litinn ágóSa fáum árum síSar, en þótt svo færi,
missti Tryggvi ekki trúna á þennan útveg og hafSi
menn viS síldveiSar og verkun sildar viS EyjafjörS
flest árin fram um 1890. Hann átti og þátt i þilskipa-
útgerS til fiskveiSa nyrSra, úr því hákarlaútgerSin
tók aS drag'ast saman, og svo fyrstu árin sySra, úr
þvi hann var fluttur til Reykjavikur. Ungur sann-
færSist hann um þaS, hversu þýSingarmikill útvegur-
inn væri fyrir íslendinga. Hann vann líka manna
mest aS eflingu þilskipaútvegsins sySra, bæSi sem
þingmaSur, bankastjóri og forvigismaSur i samtökum
útvegsmanna. Merkasta framkvæmd hans til umbóta
útgerSinni var þó ef til vill stofnun ishúss i Reykja-
vik, er gerbreytti aSstöSu skipaflotans til beituöflun-
ar, og hafSi gifurleg áhrif til hagnaSar fyrir útgerS-
ina, enda risu á fáum árum íshús í öllum helztu
veiSistöSvum landsins aS fyrirmynd íshússins í
Reykjavik. Aftur á móti tókst honum ekki aS koma
fram hugmynd sinni um útflutning á frystum eSa isuS-
um fiski á árunum 1894—1896. ÞaS strandaSi m. a. á
skipaskorti. Efling flotans var mikilsverS, og svo aS
tryggja honum góSa beitu á vertíS. En hér þurfti
fleira aS gera. NyrSra hafSi Tryggvi haft forgöngu
um stofnun ábyrgSarfélags fyrir hákarlaskipin viS
EyjafjörS 1868. Nú gekkst hann fyrir stofnun ábyrgS-
arfélags þilskipa sySra 1895. Hann gekkst og fyrir
þvi 1902, aS komiS var upp Slippnum i Reykjavik,
til viSgerSar á flotanum. Einnig barSist hann fyrir
(99)