Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 66
’97. Þorleifur Jónss. bóndi, Breiðholti, Rvik, 19. okt.,
f. 20. apr. ’74. ÞormófSur Sigmundss. frá Lambanesi,
Saurbæ, 11. marz, f. 23. júlí ’69. Þorsteinn Eggertss.,
MeistaS, Garði, 15. apríl. Þorsteinn Gislas., Rvík, 25.
sept., f. 31. jan. ’65. Þorsteinn Sigmundss. fyrrv. sjóm.,
Rvík, 6. sept., f. 23. jan. ’80. Þorsteinn Sigmundss.
bóndi, Gróf, Reykholtsdal, 29. ág., f. 15. sept. ’94.
Þorsteinn G. Sigurðss. kennari, Rvík, 19. ág., f. 14.
maí ’86. Þorsteinn J. Sigurðss. sjóm., Rvik, 28. sept.,
f. 19. nóv. ’91. Þorsteinn Þorsteinss. fyrrv. skipstj.,
Þórshamri, Rvik, 13. apr., f. 14. okt. ’69. Þorsteinn
Þorsteinss. gjaldkeri, 25. febr., f. 12. marz ’90. Þor-
steinn Þorsteinss. póstur, Patreksf., varð úti 27. des.,
f. 29. maí ’03. Þórunn H. Eyjólfsd. húsfr., Rvík, 12.
des., f. 20. júni ’84. Þorvaldur Jakobss. fyrrv. prestur
i Sauðlauksdal, 8. maí, f. 4. mai ’60. Þorvarður Krist-
jánss. frá Flatey, Breiðaf., 19. marz, f. 20. okt. ’96.
Þorvarður Steindórss. húsasmiðameistari, Rvik, 15.
nóv., f. 24. okt. ’94. Þuríður Árnad. húsfr., Akranesi,
13. april, f. 20. marz ’71. Þuriður Friðriksd. form.
þvottakvennafél. Freyju, húsfr., Rvík, 12. des., f. 27.
marz ’87. Þuriður Jónsd. frá Gaddsstöðum, Rang., 17.
júní, f. 23. sept. ’54. Þuriður Ólafsd. húsfr., Þorgauts-
stöðum, Hvítársiðu, 21. júní, f. 20. apríl ’90. Þyri
Björnsd. húsfr., Rvík, 2. febr., f. 29. sept. ’15.
Um látna Vestur-Islendinga sjá Almanak O. Thor-
geirssonar. Hinn 18. febr. lézt í Winnipeg frú Aðal-
björg Brandson frá Stóru-Völlum í Bárðardal, f. 2.
sept. ’78. 13. sept. lézt Andrés Daníelsson, friðdómari
i Blaine, f. 21. des. ’79. 23. febr. lézt Friðrik Kristjáns-
son, fasteignasali i Winnipeg, f. 23. júni ’85.
[Hinn 28. apr. 1944 lézt Daníel Bjarnas. fyrrv. bóndi
á Vöðlum, Önundarf., f. 14. okt. ’65. í nóv. 1953 lézt
Eiríkur Bóasson, Súðavík, f. 15. okt. ’70. 31. des. 1953
lézt Guðrún Fr. Magnúsd. húsfr., Rvik, f. 1. des. ’73.
Árið 1942 lézt Halldóra Björnsd. fyrrv. húsfr. á Vatns-
enda, Héðinsfirði, f. 28. mai ’66. 23. des. 1953 lézt
(64)