Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 46
firði 29. júlí. Starfsíþróttamót var haldið i HveragerSi
5. september.
Skákíþrótt var stunduS af miklu kappi. I janúar
keppti FriSrik Ólafsson á skákmeistaramóti í Hels-
ingjaporti (Hastings) og gat sér góSan orSstír. Fjórir
islenzkir stúdentar tóku þátt i alþjóSaskákmóti stúd-
enta i Osló i april. FriSrik Ólafsson og GuSmundur
Pálmason tóku þátt i skákmeistaramóti í Tékkó-
slóvakíu i júni. íslenzk sveit keppti á alþjóSaskák-
móti í Amsterdam i sept. og komst þar í efri flokkinn.
Áhugi var og talsverSur á bridge. Fór fram bæja-
keppni milli Reykjavíkur og Þórshafnar í Færeyjum,
og unnu Reykvíkingar.
Kristniboð. Felix Ólafsson kristniboSi og kona hans
tóku til starfa viS kristniboS í Konso í Abessiniu.
Mannalát. ASalsteinn Jónss. bóndi, Laugabóli, Laug-
ard., N.-ís., 27. nóv., f. 18. apr. ’88. ASalsteinn J. Stefáns-
son verkstj., Akureyri, 25. marz, 63 ára. Agnes Ingi-
mundard., Hnausum, MeSallandi, 11. júlí, f. 8. sept. ’66.
Agnes Sigmundsd. ekkjufrú, Núpum, Fljótshverfi, í
júli, f. 11. okt. ’79. Agnethe M. Jónsson húsfr., Rvik,
24. febr., f. 14. jan. ’86. Ágúst Ágústsson, Rvik, lézt
af slysförum 9. júní, f. 22. sept. ’40. Ágústa Pétursd.
ekkjufrú, Rvik, 24. des., f. 10. ág. ’85. Ágústína M.
Arad. húsfr., Rvík, 12. marz, f. 9. júlí ’83. Ágústína
Davíðsd., Rvik, 15. okt., f. 28. ág. ’70. Andrea G.
Andrésd. fyrrv. húsfr. á Eyrarbakka, 18. jan., f. 27.
mai ’91. Andrés Jóhanness., Hafnarfirði, 21. júli, 52
ára. Aníka Magnúsd. fyrrv. húsfr. á Kaldá, Önundarf.,
18. apr., f. 11. maí ’65. Anna Ásmundsd. fyrrv. kaup-
kona, ekkjufrú, Rvik, 3. okt., f. 2. nóv. ’80. Anna
Bjarnad. ekkjufrú, ísafirði, 12. okt., f. 25. ág. ’72. Anna
Björnsd. fyrrv. húsfr. á Atlastöðum, Svarfaðardal, 25.
des., f. 7. des. ’59. Anna Guðmundsd. (frá Hjálmsstöð-
um) ekkjufrú, Rvík, 8. júli, f. 16. okt. ’68. Anna G.
Hallgrímsd. húsfr., Ljárskógum, Dalas., 8. maí, f. 27.
sept. ’74. Anna Jóhannsd. húsfr., Bessastöðum, Fljóts-
(44)