Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Blaðsíða 100
■og hafði gengið illa, það sem af var. Síðar átti Tryggvi Gunnarsson mikinn þátt í sauðasölunni til Englands og reyndi þá að ná samningum við ensk verzlunarhús um, að þau tæki við umboði fyrir Gránufélagið, en það heppnaðist ekki. Fr. Holme hét kaupmaður sá í Kaupmannahöfn, sem Tryggvi samdi upphaflega við um reksturslán og söluumboð á vörum félagsins, og hafði hann þetta á hendi, þar til Gránufélagið hætti 1912. Holme var traustur maður og stórefnaður, enda þurfti þess með, því stundum hljóp skuld fé- lagsins við hann upp fyrir hálfa milljón króna um ára- mót, er með meira móti var óselt af gjaldvörunni. Verst var að eiga við verzlunarskuldirnar heima fyrir. Þær drógu félagið mest niður og ollu þvi líttbæri- legum erfiðleikum, enda sjálfsagt að miklu leyti tapað fé. Þetta var skattur hallærisáranna, er félagið varð að gjalda, og líklega nægði þetta til þess að hnekkja því til fulls, þótt vera megi, að Tryggvi hefði getað borgið því við, ef hann hefði haldið áfram að stjórna því fram yfir aldamótin, er nokkuð tók að rakna fram úr fyrir landsmönnum. Nú má spyrja: Hvaða gagn varð að stofnun og starfi Gránufélagsins undir stjórn Tryggva? Ég hygg, að það verði eigi auðveldlega metið. Fyrst og fremst braut það isinn fyrir kaupfélögin siðar, sýndi hvað hægt var að gera og aflaði mikilvægrar reynslu, er öðrum kom að góðu haldi. Það bætti verzlunina nyrðra til stórra muna, sundraði einokun þeirri, er þar ríkti. Það hafði talsverð áhrif um vöruvöndun, er alla tíð hafði vakað fyrir verzlunarfélögunum frá 1844 og jafnan var eitt helzta áhugamál Tryggva Gunnarssonar. Það hafði mikil bein áhrif um eflingu fiskveiða nyrðra og verkun saltfisks til útflutnings, er lítið kvað að áður, og átti mikinn þátt i því, að sauðaverzlunin við England hófst upp úr 1870, en þau viðskipti breyttu aðstöðu sauðfjárræktarhérað- anna nyrðra og eystra mjög til betra vegar, svo vand- (98)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.