Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 46
Hátt og lágt Efiir dr. J. P. Pálsson Donni litli var háttaður, en glað- vakandi. Hann kærði sig ekkert um að sofna. Reyndar var ekkert gaman að vaka heldur, og það þó jólin væru komin, eða því sem næst. Nú væru þau komin, hefði ekki mamma Bensa flutt úr húsinu. Þó hann skildi ekki, því þeirra jól komu kvöldi fyrr en hans, var hann hæst ánægður með það. Það var meira gaman, að halda tvenn jól en ein, það er að segja, með Bensa. Donna jól voru á morgun, en hann hlakkaði ekkert til þeirra. — Honum hafði ætíð þótt Bensa-jólin skemtilegri, hvort sem var. Donni athugaði tunglið, út um gluggann sinn. En þegar hann sá það ekki hreyfast, misti hann allan áhuga fyrir því. Aðeins náttlampinn logaði í herberginu, og Donna fanst það óvenjulega stórt í kvöld, en hann sjálfur óvenju lítill; og þegar hann hugsaði um, hvað alt húsið var stórt, fanst honum hann verða enn þá minni. Svona var það ævinlega þeg- ar hann var einn heima. Og verst, að honum fanst hann vera aleinn, þó Súsa, vinnukona, væri að bauka ein- hversstaðar. En þegar mamma var heima, þá var húsið ekki lengur svona óttalega stórt, en hann sjálf- ur stór, eða nokkuð stór. Og þegar Bensi og mamma Bensa áttu líka heima í því, var það bara mátulegt. Donni skildi ekkert í þessu fremur en svo mörgu öðru, en hann var hætt- ur að spyrja um það, sem hann skildi ekki. Annaðhvort vissi ekki mamma hans meira en hann, eða hún vildi ekki að hann vissi eins mikið og hún. Svo var sumt leyndarmál, sem eng- inn mátti tala um, eins og til að mynda, jólatréð og jólagjafirnar. — Þegar Donni var búinn að hjálpa pabba og mömmu til að skrýða tréð, var hann strax sendur í rúmið. Nú voru þau að hengja gjafirnar á tréð, en það var leyndarmál, svo Donni mátti ekki sjá þau gera það. Samt þóttist hann viss um, hvað var í hverjum böggli. Mamma hans hafði látið hann segja sér, hvað Santi átti að gefa honum, og skrifað það niður á blað. Svo hafði hún farið í búðirn- ar og keypt það. Hann átti ekki að vita neitt um þetta, og það var ekki honum að kenna, að hann vissi það- Enda sagði hann engum frá því — fyrst hann náði ekki í Bensa. En því var mamma að skrifa Santa um jóla- gjafir, fyrst hún keypti þær sjálf ? • • • Ekki til neins að spyrja neinn um það. En gaman hefði verið að tala um þetta við Bensa. Því þó hann vseri ekki fær um að leysa flókin spurs- mál, varð margt skiljanlegra, eftir að þeir töluðu saman um það. Eins og til dæmis, þetta um kofann hans Bensa. Donni hafði verið að brjóta heilann um það, af hverju hann átti heima i stóru húsi uppi á Fagurhæðum, en Bensi og mamma hans í kofa niður a Kotstræti. Mamma hans virtist ekki vita það, en Bensi sagði, að hann og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.