Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 47
HÁTT OG LÁGT 29 mamma sín ættu kofann, en Donni og mamma hans stóra húsið. Og af því Bensi lét dæluna ganga um fugls- hreiður, sem hann hafði fundið, var svar hans fullnægjandi. En nú var enginn til að tala við hann um ráð- gáturnar, sem altaf fjölguðu. Og sú sem þyngst lá á honum var, því Bensi og mamma hans voru flutt í kofann á Kotstræti, og Bensi mátti ekki vera með honum nú, eins og um undanfarin jól. Donni mundi lítið eftir því, þegar Bensi og mamma hans fluttu úr kof- anum í stóra húsið. En síðan hafði það komist inn hjá honum, að mamma hans fékk mömmu Bensa fyrir vinnukonu, og lofaði henni að hafa drenginn sinn með sér. Þó var þetta býsna ótrúlegt, því mamma Bensa var ekkert lík Súsu vinnu- konu. Og þegar mamma Donna sagði, að mamma Bensa hefði verið agæt vinnukona, og betri en Súsa, höfðu þær hlegið, svo það var líklega hara spaug. Þær voru báðar fallegar °g kátar og vel klæddar, og mennirn- m þeirra voru í flughernum, og dreng lrnir þeirra léku sér saman alla daga, frá morgni til kvölds. Nei, mamma ^ensa var ekkert líkari vinnukonu en mamma Donna. Bara Súsa var lík vmnukonu og Bensi sagði, að hún v ^ri svoleiðis af því hún var Súsa. Og nú sáust mömmurnar aldrei, og ónnuðu drengjunum sínum að leika Ser saman. Nú var þó stríðinu lokið, 611 Þá átti alt að verða svo gott og §aman. En í staðinn var ekki gaman að neinu. h’onni mundi eftir, hvað oft n!amma hans skipaði honum að þvo Ser, svo hann væri eins hreinn eins °§ hann Bensi. Svo greiddi hún á honum hárið, og burstaði fötin hans, af því Bensi væri ævinlega svo snyrtilegur. En nú! — Nú gekk Bensi óhreinn og ógreiddur, í rifnum tuskum. Það var líklega þess vegna sem hann mátti ekki lengur leika við Bensa. En þegar Bensi sagði honum, að ef hann færi upp á Fagurhæðir, þá mundi mamma sín flengja sig, varð Donni alveg ráðalaus. Donni vissi, að þó pabbi hans væri kominn heim úr stríðinu, mundi pabbi Bensa aldrei koma heim. Hann var ósköpin öll upp með sér af þessum pabba, úr stríðinu, og mamma hans var það líka. Og það var afar leiðinlegt fyrir Bensa og mömmu hans, að hafa engan pabba úr stríðinu, til að vera upp með sér af; en varla gat það verið þess vegna sem mömmurnar sáust aldrei, og drengirnir máttu ekki leika sér saman, og ef þetta ólán stafaði af stríðspabbaleysi Bensa, var Donni viljugur að láta honum eftir pabba sinn, að einhverju eða öllu leyti. Útidyrahurðinni var skelt. Pabbi og mamma Donna voru farin út, í jóla-partí. Nú stóð jólatréð einsamalt í stóru stofunni. Donni var viss um að því mundi leiðast, einsömlu alla nóttina. Ekki gat það sofið. Eða sváfu tré nokkurntíma? Blómin sváfu. En trén? Og Súsa, vinnukona — hvar skyldi hún halda sig? — lík- lega eitthvað að bauka í eldhúsinu. Kannske að traktera piltinn sinn á tei og kökum. Hún gerði það stund- um á kvöldin, þegar pabbi og mamma voru úti. En það var leynd- armál, sem enginn vissi nema Donni. . . . Tunglið var komið á bak við tré,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.