Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 49
HÁTT OG LÁGT 31 Donni heyrði líka oft talað um, að einhver þyrfti að ganga í þetta. Stundum átti það að vera kvenfélag- ið eða presturinn. Stundum læknir- inn, eða félag heimkominna her- manna. Donni hélt að þetta, sem ætti að ganga í, væri kofinn, og skildi ekk- ert í, hvernig alt þetta fólk kæmist þar fyrir. Hann spurði þó ekki um þetta, svo ekki yrði hlegið að hon- um. Hann spurði ekki einu sinni, því mamma hans gengi ekki í þetta. . . . Einu sinni hafði mamma Donna sent Súsu, vinnukonu, niður í kof- ann, til að hreinsa til í honum. Þar var hún allan daginn að þvo og laga til. Drengirnir voru að hjálpa henni alt sem þeir gátu, en Súsa var bara onug og sagði, að þeir tefðu fyrir sér. Svo næsta dag fóru mömmurnar og drengirnir með stóra körfu af als- konar góðgæti, og létust vera að búa í kofanum. Donna fanst þau alveg fylla kofann, og þegar þau komu heim var húsið þeirra miklu stærra en áður, og þó Súsa væri þar líka, var það nærri alveg tómt. . . Það var ftnklu skynsamlegra að allur þessi fjöldi, sem átti að ganga í þetta, kæmi 1 húsið þeirra heldur en í kofann. Og þar hafði mamma Bensa verið, þeg- ar hún gekk af göflunum. En svo Varð Donni ruglaður af að hugsa um alt þetta. Það var ekki einu sinni leyndarmál! . . . Donna fanst hann vera ósköp lítill, Parna í rúminu, aleinn, á jólanóttina. ví þó Súsa væri að drekka te og éta "ökur með piltinum sínum, niðri í eldhúsi, var hún langt í burtu. . . . f’unglig var gengið fyrir gluggann, Svo Donni fór fram úr rúminu, til að aía hvað því liði. Hann sá ekki að Pað hefði ferð-ast langt, en það var þó talsverð ferð á því milli skýjanna. Af og til lýsti það upp hlíðina, svo Donni sá alla leið niður á Kotstræti. Handan við strætið blikuðu borgar- ljósin í þúsundatali. . . . Donni var viss um, að hann þekti ljósið hjá Bensa. Skyldi hann og mamma hans sitja þar þegjandi og jólalaus? — Ekkert tré? — Engar jólagjafir? — En Donna tré svona stórt og skrautlegt. — Og þessi ógrynni af jólagjöfum, sem hann átti að fá! Og hvað átti hann að gera með þær, fyrst hann mátti ekki leika sér að þeim með Bensa? — Nei, mamma Bensa mundi ekki kaupa jólagjafir og hafa jólatré, fyrst hún var gengin af göflunum. Og Donni hafði enga trú á Santa, ef enginn keypti gjaf- irnar. En ef allur þessi sægur, sem ætti að ganga í það, stefndi í kofann i kvöld. Donna fanst það ólíklegt. All- ir væru að búa sig undir jólin heima hjá sér eða hafa partí. En nú datt honum nokkuð í hug. Fyrst enginn vildi ganga í þetta, þá var líklega best að hann gerði það sjálfur....... Þarna blikaði ljósið hans Bensa. Tunglið skein milli skýjanna og lýsti upp snjóbreiðuna. Ef Donni kæmist með eitthvað af jólabögglunum sín- um ofan í kofann, gætu þeir haft þar Bensa-jól. Hann klæddi sig í snatri, og brá sér niður í stofuna. Þar stóð tréð í allri sinni dýrð, eða því sem næst. Á morgun yrði það enn þá fal- legra, þegar mamma kveikti á ljós- unum. ,Stofan var björt og hlý. Tjöldin voru ekki dregin fyrir gluggana, svo þeir sem fram hjá gengu, gátu séð, hvað jólin voru falleg. Og það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.