Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 50
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA var gott, af því þeir áttu kannske engin jól sjálfir. Já, hér voru sannarlega nógar jóla- gjafir handa báðum drengjunum. . . Donni hljóp aftur upp á herbergið sitt og sótti gamlar buxur af sér. Svo leysti hann utan af tveimur jóla- bögglum og batt spottana neðarlega um skálmarnar á gömlu buxunum. — Bensi hafði einu sinni búið til svona poka úr buxunum sínum. — Donni tíndi bögglana í buxnapokann, þangað til hann var viss um að nóg var komið í Bensa-jól. Hann fór hægt og gætilega, svo Súsa, vinnukona, heyrði ekki til hans, því 'nú fanst honum enginn spölur fram í eldhús, og hann var ekki lengur viss um, að hún væri að drekka te og borða kök- ur með piltinum sínum. Og ef hún yrði hans vör, mundi hún verða vond og skipa honum í rúmið. En alt gekk eins og í sögu. Hann opnaði framhurðina og lagði hana aftur á eftir sér svo hljóðlega, að Súsa gat ekki hafa heyrt neitt. Svo var hann aftur orðinn viss um, að hún væri að drekka te og borða kökur með pilt- inum sínum. Donni hafði hugsað sér, að hlaupa í einum spretti niður Fagurhæðir, eins og hann og Bensi höfðu svo oft gert. En það var á sumrin og enginn snjór. Og nú varð Donni alveg hissa hvað snjórinn tafði fyrir honum. Bíl- vegur lá niður hlíðina, en hann lá í ótal krókum og var miklu lengri. Svo hafði drengjunum verið harðbannað að fara hann. Svo vissi Donni, að ef einhver mætti honum, mundi hann verða sendur heim og í rúmið. Þetta ferðalag Donna var ekkert gaman, eins og hann hafði þó búist við. Loft- ið var nú alt þakið skýjum, og tungl- ið horfið. Svo var jólabyrðin meir en lítið óþæg. Ýmist valt hún út af öxl- inni, eða slangraðist fram fyrir hann og drógst í snjónum. Hann var orðinn reiður við alt saman — bögg- ulinn, tunglið, en mest við snjóinn. Samt ólmaðist hann áfram og komst loks ofan á Kotstræti, kófsveittur og lafmóður. En nú sá hann, að ljósið, sem hann hélt að skini úr gluggan- um hans Bensa, var í alt öðrum kofa. Svo gerði það lítið til, því hann þekti vel til á strætinu, og fann fljótlega heimili Bensa. Er þar var ekkert ljós og enginn reykur upp úr rörpípunni. Þetta var í fyrsta skifti, að Donni tók eftir því, að enginn strompur var á Kotstræti. Bara rörpípa upp úr hverjum kofa. Ekki var það jólalegt, því Santi fór ætíð niður um stromp- inn. Og Donni tók nú minna mark a Santa, en nokkru sinni áður. Donni bankaði að dyrum, en eng- inn opnaði fyrir honum. Svo barði hann á hurðina oft og lengi, og eng- inn kom. Hann reyndi að opna, en hurðin var læst. Enginn heima. Og Donni varð alt í einu ósköp lítill °S lúinn drengur, sem settist á dyra- þrepið. Það var gott að hann var þar í skugga, svo enginn sæi hann, ÞV1 hann var víst ekki góður drengui, fyrst hann fór upp úr rúminu og tók böggla af jólatrénu til að fara með niður í Kotstræti. Og alt í leyflS" leysi! Þó var verst að honum hafði verið harðbannað, að heimssekja Bensa. En það gat varla verið ljótt, þegar Bensi var ekki heima. Samt vildi hann að Bensi væri kominn- Hann ætlaði, meira að segja, að bíða við og vita, hvort hann og mamma hans kæmu ekki heim. . . . En ef ein- hver hefði nú loksins gengið 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.