Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 54
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA un úr Austanjara, Seyðisfirði 1923. Svona var þá heimilið þar sem Hagalín ólst upp. Hann las snemma alt sem hann náði í, en efni bókanna fylti hug hans og leiki. Leið eigi á löngu áður en hann fór sjálfur að fást við að yrkja og reyna að skrifa sögur. Fékk hann einkum gott næði og tækifæri til þess, eftir að hann gerðist smali, enda undi hann hjá- setunni mjög vel. Um þessar mund- ir höfðu bændalífssögur Björnsons, og þá ekki síst Á guðs vegum, mikil áhrif á hann. Heimilið var gróið í gamalli trúarvissu, en Hagalín tók snemma að efast um þá trú, ekki síst fyrir áhrifin frá Björnson. Hinsvegar var hugur hans opinn fyrir annari trú, sem einnig átti sterk ítök í heimilisfólkinu, þótt for- eldrar hans, — börn raunsæisstefn- unnar — létu hana lítt á sig fá. Þetta var hin gamla, þjóðlega og ekki síst vestfirska “hjátrú.” Kveðst Hagalín hafa verið — og vera enn — hjátrúaður af hjarta — enda voru þá enn á lífi menn í Arnarfirði, sem höfðu komist í kast við galdra- menn. Þar við bættist, að á heimil- inu var afar gáfuð kerling, er Guð- björg hét, Bjarnadóttir. Hún hafði alla ævi fylgt ættinni og var hjá foreldrum Hagalíns nálega til dauðadags; hún dó áttræð, 1912 hjá Ólafi föðurbróður hans, sama haust- ið og foreldrar Hagalíns fluttu frá Lokinhömrum. Hún kunni firnin öll af sögum, eigi aðeins þjóðsögur, heldur einnig ætt- arsögur, og var forn mjög í skapi og tali. Hún unni Hagalín mjög, og hann henni, enda hefir hann helgað bókina Veður öll válynd minningu hennar. Kveðst hann hafa notað frásögn hennar mjög í “Þætti af Neshólabræðrum,” meira þó að anda og orðfæri en að atburðum. Tveggja íslenskra höfunda getur Hagalín einkum, er allmikil áhrif hafi haft á sig um þessar mundir, en það voru þeir Þorgils gjallandi og Jón Trausti. “Standa sumar sög- ur Jóns Trausta fyrir mér sem sönn- ustu og fjölbreyttustu lýsingar á ís- lenskri alþýðu,” segir hann, og grát- ið kveðst hann hafa yfir sögu Þor- gils gjallanda Upp við Fossa. Sjálf- ur hefir hann notað svipað söguefni í “Kreptir hnefar.” En drýgst munu áhrif umhverfisins og Guggu gömlu hafa verið í mótun unglingsins. Eys hann í sögum sínum af brunn- um arfsagnarinnar, en persónur hans lifa í hinu forneskjulega Arn- firska andrúmslofti, þar sem áhersl- an hvílir, eins og í íslendingasögum, á hreysti og hugrekki, en trúin er mjög blandin fornri dulspeki eða hjátrú. Þegar Hagalín var þrettán til fjórtán vetra varð talsverð breyting á högum hans. Foreldrar hans höfðu eins og áður segir, stórt heimili og dýrt, enda var rausn mikil í búi og höfðingsskapur, stundum gefnar stórgjafir að fornum sið og ekkert til sparað. Þetta var þeim mun var- hugaverðara, sem fisk tók að þrjóta í firðinum, eftir því sem botnvörp- ungum fjölgaði. Verst var þó heimilið úti vegna véikinda, sem að steðjuðu. Hagahn var elstur tíu systkina, en af Þe^ lifa nú aðeins tvö, auk hans. ÁU 1911 barst taugaveiki á heimili Lögðust í henni bræðurnir þrír faðir þeirra. Einn bróðirinn dó, en Hagalín lá í tuttugu vikur; ba 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.