Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 1929, en varð formaður hennar og formaður skólanefndar Gagnfræða- skólans á ísafirði árið 1931. — Mun hann hafa haldið þeim sæt- um síðan, meðan hann dvald- ist á ísafirði. — Bókmentasögu og bókasafnsfræði kendi hann allan tímann við Gagnfræðaskólann. Auk þess var hann fyrstu árin kennari við Kvöldskóla iðnaðarmanna og skólastjóri hans eitt ár. En er safns- störfin ukust, varð hann að gefa upp þá stöðu. Árið 1930 kastaði Hagalín sér í stjórnmálabaráttuna sem Alþýðu- flokksmaður, og vann hann þeim flokki síðar bæði við undirbúning kosninga og sem leiðtogi í verkfalls- málum, 1931 og ’32. Var hann 1932 kosinn ritari, síðar varaforseti Al- þýðusambands Vestfjarða og endaði hann sem heiðursfélagi þess 1942. Tvisvar var hann kosinn formaður Félags Alþýðuflokksins á ísafirði, 1933 og 1937. Eftir 1933 var hann líka í stjórn Alþýðusambands Is- lands. Þess má geta, að 1934 fékk Hagalín nokkra launaviðbót, og 1937 var hann gerður að prófessor í viðurkenningarskyni fyrir vel unn- ið starf. Var það maklegt, þótt mér þyki prófessors-nafnbótin lítill sómi rithöfundum. Árið 1934 var Hagalín kosinn í Bæjarstjórn ísafjarðar. Var bæjar- stjórnin rofin haustið 1934 og efnt til nýrra kosninga í janúar 1935. Þá var Hagalín kosinn forseti bæjarstjórn- arinnar, og mun hafa haldið því sæti, meðan hann var á ísafirði. Hefir hann gegnt fyrir bæjarstjórn störfum, sem hér mundi of langt upp að telja. Má segja að hann hafi átt sæti í nefndum, sem fjallað hafi um flest eða öll mál bæjarins. Þó verð- ur að geta þess sérstaklega, að vet- urinn 1936—’37 fór hann til Dan- merkur og Svíþjóðar eigi aðeins til þess að útvega ísfirðingum markað fyrir framleiðslu nýstofnaðrar rækjuverksmiðju — en Hagalín var formaður verksmiðjunefndarinnar, — heldur líka til að ú.tvega bænum efni til fyrirhugaðrar raforkustöðv- ar. Kom Hagalín þessum málum fram með aðstoð góðra manna, og eru nú verksmiðjan og rafstöðin í tölu mikilsverðustu fyrirtækja ísa- fjarðar. Þá var Hagalín einn af aðalfor- göngumönnum að stofnun nýs út- gerðarfélags, Njarðar, 1938 og for- maður þess frá byrjun. Eignaðist fé- lagið brátt sex vélbáta og hefir blómgast vel. Loks kusu ísfirðingar Hagalín að formanni í Kaupfélagi sínu, 1936. Nær það yfir Norður-ísafjarðar- sýslu og er skift í átta deildir, rekur tvö hraðfrystihús og fiskverkunar- stöð, verslar með timbur og kol og hefir komið upp mjólkurstöð. Þá var hann varaformaður í Samvinnufe- lagi ísfirðinga. Alt þetta sýnir ljóslega, að Haga- lín hefir eigi aðeins verið hvekkur í hvers manns koppi vestur þai 1 ísafirði heldur einnig hitt, að ísfirð ingum hafa ekki þótt ráð ráðin nema Hagalín hefði þar hönd í bagga með þeim. En þessi mikla þátttaka Hagalms j opinberum málum bregður líka lj°sl á annað atriði: efnisvalið í bókum hans. Hann skrifar Sturlu í Vogurn um hina fyrstu kaupfélagshreyf' ingu á Vestfjörðum einmitt á Þelin árum, sem hann sjálfur er að hjálpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.