Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 59
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 41 til að skipuleggja Kaupfélag ísfirð- inga. Og það er vafasamt, hvort honum hefði dottið í hug að skrifa hina einkennilegu og umdeildu bók, Konungurinn á Káljsskinni, ef hann hefði ekki sjálfur í mörg ár verið í framfærslunefnd bæjarstjórnar og sem slíkur verið heimagangur á Elliheimilinu á ísafirði. III. Það væri að vonum, þótt ritstörf- in hefðu stundum lent á hakanum hjá manni, sem svo mjög hefir verið opinberum störfum hlaðinn. Enda naá sjá þess nokkur merki. Það var eiginlega ekki líkt Hagalín, að láta fjögur ár líða frá útkomu bókarinn- ar: Guð og lukkan, 1929, þar til hann sendi frá sér hina næstu: Kristrúnu í Hamravík, 1933. En eins og ég lýsti í Iðunnar-grein minni, 1934, þá ber Kristrún í Hamravík þess vott, að höfundur- inn hafði ekki setið auðum höndum. Því þótt sagan sé í raun réttri í beinu framhaldi af eldri ritum hans að efnisvali og skoðunum, þá er hún stórmerk nýjung að stíl. Því hér hefir Hagalín í fyrsta sinn reynt að stæla hugsanir og málfar forn- eskjulegrar konu vestfirskrar, eins °g hann hafði dreymt um að gera, þegar hann skrifaði formála Strand- óúa. Má og vera, að norskar og arnerískar mállýsku-bókmentir hafi ^ent honum í áttina, og enn mega stílnýjungar Þórbergs hafa verið honum eggjun að spreyta sig. Hafi Hagalín verið nokkuð efins Urtl viðtökur þær, er Kristrún fengi, sá ótti fljótt hafa horfið, er ann sá, hve vel henni var fagnað ritdómendum og alþýðu. Eflaust hafa þessar vinsældir bókarinnar komið honum til að snúa hluta úr henni í leikrit, Kristrún í Hamravík og Himnafaðirinn, 1935. Var það leikið í Reykjavík, frumsýning 5. nóv. 1935., með móður hans í hlut- verki Kristrúnar, og þótti mörgum vel takast. Næst eftir Kristrúnu í Hamravík kom smásagnasafnið Einn af postul- unum og fleiri sögur, 1934. Kipti þar enn í kyn Gunnars gamla á Máfa- bergi, þar sem þessi nýi postuli var. Lýsir Hagalín honum af glettum miklum, en þó af fullri samúð og aðdáun fyrir hinum frumstæða, óheflaða en mergjaða syni náttúr- unnar. Teflir hann Einari tófuskyttu gegn rétttrúuðum klerki, og lætur hann snúa presti til hinnar raun- sæu, en ódogmatisku trúar á lífið, í stað syndar og dauða. En í “Sæt- leika syndarinnar,” sem er ein for- kostuleg gamansaga, lýsir Hagalín rétt náttúrugóðum kvennmanni, er komist hefir í heldur krappan dans milli freistinga holdsins — í líki nýrra lundabagga og blóðmörs- keppa — og heilagleika trúboðans á aðra höndina. Og með tilstyrk ektamannsins bera blóðmörskepp- irnir sigur af þeim hólmi. “Við fossinn” er og lagleg saga, meira í ætt hinna eldri rómantísku smá- sagna Hagalíns. Fyrsta veturinn sem Hagalín var á ísafirði bjó hann í sama húsi og bryggjuvörður bæjarins, Sæmund- ur Sæmundsson, gamall hákarlafor- maður. Datt Hagalín þá í hug, hvort ekki mundi vera hægt að semja nýja íslendingasögu upp úr ævi- hans. Varð úr því bókin Virkir dag- ar, I., 1936, er svo varð vinsæl, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.