Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 61
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 43 í Vogum. Hann hefir verið alinn upp á sveit og ekki mulið undir hann af kotbóndanum, fóstra hans, en með því að strákur er bæði sterk- ari og hraustari en hans jafnaldrar, þá líður ekki á löngu, uns hann rís gegn umhverfinu og fer sinna ferða. Nú er hann auk þess sá giftumaður, að lenda hjá góðum og guðhræddum manni, Birni gamla í Vogum, sem selur honum jörðina, þegar kona hans fer til Guðs. Sú er önnur gifta Sturlu, að hann eignast ágæta konu, “þá hreinu lilju” eins og Björn gamli kallar hana, konu sem hefir að vísu verið alin upp á sveit, en ekki hjá kotbónda eins og Sturla, heldur sjá sjálfum sveitarhöfðingj- anum á Hömrum. Með þessa myndarkonu við hlið sér hleypir Sturla eigi aðeins upp alitlegum barnahóp, heldur verða líka tvö höfuð á hverju kvikindi hans, en fjórir fiskar á öngli hverj- um, og peningarnir velta inn í spari- sjóðinn. Engin furða, þó að grann- ar hans, Neshólapakkið, latt, fátækt °g illmálugt, ætlaði hann heldur fingralangan, enda var því trúað af afþýðu. En höfðingjarnir á Hömr- þótt þeim væri eigi um þenna uPpreisnargjarna bónda, sem þau gátu ekki haft í hendi sér, þessir höfðingjar létu ekkert slíkt ásann- ast um þennan ófyrirleitna mót- stöðumann sinn. Hamrahjónin við- Urkendu drengskap hans og dugnað til fulls — þótt þau gætu aldrei fyrirgefið honum skort hans á vika- kpurð og andstöðuna í sveitarmál- uuum. Sannleikurinn er sá, að bæði Hamrahjónin og Sturla eru af sama bergi brotin, það er hinn drenglyndi athafnasami, kappgjarni og léttlyndi höfðingi, sem er uppáhald Hagalíns frá gamalli tíð. Hann á þessa höfð- ingja í ættinni og kenning Nietz- sches kastaði á þá ævintýrabjarma ofurmennisins í æsku. Þeir verða altaf kjarni fólksins í augum Haga- líns, en þeir verða að læra að gera mál fólksins að sínu máli, í stað þess að hafa fólkið að hálfgildings þræl- um. Það er þetta, sem Sturlu lærist loks í milli kvarnarsteina örlag- anna. Sturla getur risið í jötunmóði gegn höfuðskepnunum, þrjóskast við bellibrögðum andstæðinga sinna og hundsað almenningsálitið. En vígreifni hans er ekki hættu- laus. Hún getur snúist í takmarka- lausa fyrirlitningu á öllum almenn- ingi, sem ekki stendur með honum. Henni getur jafnvel slegið inn, svo að hún verði að hlífðarleysi við konu og börn. Þetta hlífðarleysi Sturlu er ekki mikið í samanburði við hörku Bjarts í Sumarhúsum. En það er nóg til þess, að ástarþurfa kona kenni sig afskifta, er hana skortir atlot þau, er bóndi hennar hefir ekki tíma til að veita henni í annríki og áhyggjum daganna. Fyrir bragðið verður hún óeðlilega næm fyrir áhrifum bófans Magnús- ar í Neshólum. Gagnvart áleitni hans kvelst hún eins og maður und- ir martröð, og þegar fund þeirra ber saman á örlagastund í fjósinu í Vog- um, snemma morguns í skammdeg- inu. þá hefir hún að vísu krafta til að etja á hann manneygu nauti, sem stangar hann í hel, en sjálf verður hún svo miður sín, að hún rjátlar út í snjómugguna, fæðir barn sitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.