Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 77
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 59 ari í Iöunni 1934 og skal ekki endur- taka hann hér. En í henni gagnrýnir hann stefnumið íslenskra bókmenta eins og þær voru um 1920, og finnur þar ekki nema stefnuleysi eftir sig- ur þjóðarinnar í baráttunni við Dani. En einmitt hér telur hann það verkefni skáldanna, að vísa leiðina fram, eftir nákvæma rann- sókn á eðli þjóðarinnar — ekki eins og það birtist hjá borgurum bæj- anna, bankamönnum, kaupmönnum, útgerðarmönnum, skipstjórum, rit- stjórum, ráðherrum, stjórnmála- mönnum að dæmi Kvarans og Kambans — nei, eins og það birtist hjá alþýðunni, óbrotinni, óspiltri og frumstæðri, þessari alþýðu, sem að hyggju Hagalíns er full af speki, ef maður kynni að túlka hana. “Sumir alþýðumenn, einkum þeir sem minst eru lærðir, geta varla sagt svo orð, að eigi bendi það á andlega sjálfstæðan meið með ótelj- andi og ófyrirsjáanlegum þroska- möguleikum.” Ef það er ekki rómantík að setjast við fætur Kristrúnar gömlu frá Hamravík og nema að henni speki, þá skýtst mér í greiningu hlutanna. En Hagalín, sem er allra manna fróðastur um samtímabókmentir, vill heldur telja sig raunsýnismann —realista,— og er þá skylt að at - huga, á hverju hann muni grund- valla þá skoðun sína. Hað er satt, að hann hefir meir og rneir gert sér far um raunsæi í lýs- lngum sínum af söguhetjum sínum. Hann gengur nær söguhetjum sín- Urn en hann gerði í upphafi, lýsir þeim með öllum þeirra kostum og ^enjum, hermir eftir þeim og hugs- ar í þeirra stíl. Og honum mun seint verða brugðið um, að hafa málað neinar glansmyndir af postulum sínum, þótt lengi muni stafa birtu af sumum söguhetjum hans. Það er als ekki auðvelt, að gleyma gömlu konunni í Hamravík. Hitt er líka satt, að sumar af síð- ari bókum Hagalíns hafa verið með nokkuð öðru og raunsæara sniði heldur en hinar fyrri bækur hans. — í hinum fyrri bókum hefir mað- ur postulana og boðskap þeirra, í hinum síðari heldur lífið sjálft. Af þessari síðari raunsærri gerð virðist mér Kirkjuferð vera og kannske besta dæmið: Blítt lætur veröldin. Hér er ljósi og skugga jafn skift svo, að manni virðist frásögnin vera mjög sönn mynd af veruleik- anum, yndislegum eða ógurlegum, eftir því sem á hann er litið. Hag- anlega nær höfundur þessum til- gangi sínum í síðustu lýsingu bók- arinnar. Bílferðin með hinum skörpu andstæðum sínum, sorg og dauða, léttúð og fastúð verður að tákni hinnar stríðu hljómkviðu veruleikans. Það er mjög undir skaplyndi hvers og eins komið, hvort hann lætur hugfallast eða jafnvel sturlast, þegar eyru hans opnast fyrir þeim ámáttka söng, eða hvort hann er nógu mikið karl- menni til að láta sér hvergi bregða. En með því að Hagalín er karlmenni og “glaður maður” eins og vinir hans kölluðu hann strákinn, þá ból- ar hvergi á neinum afslætti við veruleikann í bókum hans, heldur þvert á móti. V. Næsta haust 10. október 1948 á Guðmundur G. Hagalín fimmtugsaf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.