Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 85
FELIX MENDELSSOHN 67 lands og eftir það hverja frægðar- förina af annari — als tíu sinnum. Á sumum þeim ferðum kom hann við í Skotlandi, írlandi og Vestur- eyjum. Frá þessum tíðu ferðalögum stafa mörg af hans stærstu og merk- ustu tónkvæðum, svo sem ítalska hljómkviðan, Skotska hljómkviðan, Sigling í blásandi byr, við kvæði eftir Goethe, og í helli Fingals, í minningu um Vestureyja-förina, sem sennilega er frumlegasta tón- ljóð hans. Þá voru og Söngvar án Ijóða, að sjálfs hans sögn, nokkurs- konar ferðaminningar; er enn mjög stuðst við þá í kenslu unglinga, og nú í haust voru þeir leiknir á hljómplötur. Fleiri verk hans hafa nú verið fest á hljómplötur, þar á meðal Fiðluljóðið í E-moll, Jóns- vökudraumurinn og Elías spámaður. Öll seinni ára ferðalög Mendels- sohns, og einkum þó Englandsferð- irnar, voru fyrir ítrekaða beiðni tónlistarstofnana og söngfélaga, sem gjörðu það að skilyrði, að hann kefði um hönd fleiri eða færri af sjálfs sín verkum. Er svo sagt, að auk þess sem hann leiddi hljómsveit- ir með ágætum, þá hafi hann og með fyrirdæmi sínu hafið organspil og píanóslátt í Englandi á hærra stig eu áður þektist. Hann var t. d. fyrsti maður þar á því tímabili, sem lék utanbókar eftir minni stærri tónverk, svo sem sónötur eftir Beethoven, sjálfan sig og aðra, sem talið var sjaldgæft afrek. Einu sinni vildi svo til, að samferðamað- Ur hans glataði óviljandi afskrift af Jónsvökudraumnum, en engin tök u uð fá aðra afskrift senda að heim- an> og skrifaði hann þá alt verkið upp eftir minni, og er sagt, að ekki hafi nótu verið haggað. í Englandsförinni 1842 var hann boðaður á fund Victoríu drotningar, sem mjög dáðist að tónkvæðum hans, og spilaði hann fyrir þau hjónin í Buckingham höllinni; Söng þá drotningin eitthvað af uppá- haldslögum þeirra eftir hann, og lék hann með á hljóðfærið. Sagðist honum svo frá, að hún hefði haft sæta rödd og sungið mjög smekk- lega; en hún hefði kvartað yfir feimni og taugaóstyrk, því vanalega hefði hún gott vald yfir rödd sinni og andardrætti. Árið 1830 hafði Mendelssohn verið boðin prófessors staða við háskólann í Berlín, en skorast undan því. í stað þess fór hann, að ráði föður síns, til Rómaborgar. Ferðaðist hann víða um ítalíu, og á þeim tíma skrifaði hann ítölsku hljómkviðuna og að meira eða minna leyti kantötu við Fyrstu Wdlpurgis-nótt Goethes úr Faust, auk all-margra söngva og streng- leika. Á heimleið stjórnaði hann há- tíða hljómleikum í Dusseldorf með þeim árangri, að honum var boðin þar föst staða, sem hann hélt í full tvö ár, eða þangað til hann var ráð- inn til Leipzig árið 1835; átti hann þar fast heimili upp frá því, enda þótt hann væri tíður gestur í Berlín, einkum á meðan hann var undir valdboði Friðriks Prússa-konungs, sem áður er getið. Eitthvað mun Mendelssohn enn hafa fengist við söngleika-gerð, og eru til að minsta kosti einn leikur — opera — af fullri stærð og allmikil tildrög að öðrum út af Loreley-þjóð- sögunni, auk nokkurra smærri frá æskuárunum. En enginn þeirra hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.