Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 99
DEMANTS AFMÆLIS-HÁTÍÐIN AÐ LUNDAR 81 ann, því mynd af drekahöfðinu kom í öllum þeim blöðum, sem út eru gefin í Winnipeg. Næst á eftir drekanum kom Indíáni, fjöðrum skreyttur á skjótt- um Indíána-hesti. Þá ók þar rauðár- kerra með einum hesti fyrir, en ökumaðurinn var Jón Lindal. Kerr- ur þessar voru hið mesta þarfaþing á sínum tíma. Einn eða tvo íslenska landnema hefi ég heyrt um getið, er notuðu þær hér til flutninga. Það er einkennilegt við þessar kerrur að þær eru ekki saman reknar með nöglum heldur grópaðar saman eða saman tegldar með trétittum. Hjól- barða hafa þær heldur enga en hjólin, sem eru tiltölulega mjög há, eru samfeld og gerð af eik eða öðr- um harðviði. Kerrur þessar báru alt að 1000 punda þunga og mátti oft sjá langar lestir þeirra á sléttunni, er vörur voru fluttar til útistöðva hinna stóru félaga, svo sem Hudson í’lóa félagsins. Lánaði þetta félag °kkur kerruna úr forngripasafni sínu. Næst kom uxasameyki. Mætti tangt mál um það skrifa, hversu erfiðlega gekk fyrir nefndinni, að utvega sér það. Tamdir uxar eru nú að hverfa úr sögunni í sléttu fylkj- unum. Því ákveðnari vorum við í, að láta þá prýða skrúðförina, ef þess væri nokkur kostur. Þetta mun að líkindum í síðasta sinni, sem Uxar verða þannig til sýnis, og ^setti unglingana reka minni til Pess á síðan, að hér höfðu þeir séð UxaPar fyrir æki. Loks hepnaðist °kkur að fá uxana frá Víðir í Mani- toba. Ekillinn var Ukrainíumaður °§ eigandi þeirra. Næst komu ríðandi og gangandi menn, en vitanlega komu hingað menn bæði á hestbaki og fótgang- andi á fyrri tíð. Þá kom heil röð af alskyhs vögnum frá ýmsum tímum. Einn var yfirtrektur — covered wagon. — Þarna voru létti-vagnar af ýmsri gerð, og vakti einn þeirra sérstaklega eftirtekt. Fyrir honum gengu vel aldir keyrsluhestar en sjálfur var vagninn hinn ásjáleg- asti. í honum ók ungt par frá eða fyrir aldamóta tímabilið klædd að tísku þeirra tíma. Þetta voru þau J. Guttormsson og kona hans, Sig- ríður. Myndir þeirra birtust víst í flestum Winnipeg blöðunum. Á eftir hestavögnunum komu bif- reiðarnar og var sú elsta frá 1914, Ford-bíll. Als munu hafa verið sex eða sjö bílar í lestinni, og var sá síð- asti alveg af nýjustu gerð. Tveir flotvagnar prýddu skrúð- förina. Annar var útbúinn af Leo Danielssyni og fjölskyldu hans. Átti hann að tákna ævintýrið í Land- náminu — Adventure. — Var hann að nokkru sniðin eftir samskonar “float” sem Svíar sýndu á demants hátíð Winnipeg borgar. Þar voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.