Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 118
100
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
were, Judge W. J. Lindal, Holmfridur Dan-
ielson, and Dr. L. A. Sigurdson.
In conclusion, I would like to express
my appreciation to all my co-workers in
the Club who have helped make our work
eo pleasant and constructive, especiallly my
Secretary, Miss Lilja Guttormson, my
Treasurer, Mattie Halldorson, and my So-
cial Convenor, Miss Steinunn Bjarnason.
Also to those outside the club who have
aided us in any way; to the Icelandic
Weekliee, to the President of the League,
Mr. V. J. Eylands, and to the general pub-
lic, which at all times has shown genuine
interest and suppoort, I extend our heart-
felt thanks.
CARL A. HALLSON,
President,
Icelandic Canandian Club
Var skýrslan viðtekin samkvæmt tillögu
framsögumannsins sem ritari studdi.
Skýrsla deildarinnar á Gimli lesin af
Mrs. H. G. Sigurðson. — pingskjal no. 7,
Skýrsla yfir starf þjóðræknisdeildarinnar
“GimU”, fyrir árið 1946
Hér á Gimli lifir alt vel, sem þjóðrækni
tilheyrir. Fjórir starfs- og skemtifundir
hafa verið haldnir á árinu, allir mjög vel
sóttir. íslensku-skólinn starfræktur með
svipuðum hætti og að undanförnu. 50 nem
endur sækja ekólann. Samkoma var
haldin í nóvember með ágætis aðsókn. —
Meðlimatala er nú 67. — 1 sjóði um ára-
mót $120.00.
Með kærri kveðju til þjóðræknisþings-
ins. —
Forseti K. I. Johnson
Skrifari I. Bjarnason
Skýrslan viðtekin samkvæmt tillögu J. J.
Bildfells, sem A. P. Jóhannsson studdi.
Þá las Mrs. Herdis Eiríksson ársskýrslu
deildarinnar í Árborg. — Þingskjal no. 8.
Skýrsla pjóðræknlsdeildarinnar “Esjan”
í Árborg, Man., 1946—’47
Starfsemi deildarinnar hefir ekki verið
margbrotin þetta ár, þð hafa hin venju-
legu störf verið rækt.
Bókasafnið hefir verið starfrækt með
líkum hætti og að undanförnu. Útlán
bóka verið talsvert. Nýjar bækur verlð
keyptar og sérstakt hús útvegað fyrir bæk-
ur félagsine.
Fundir hafa verið fáir; hefir það dregið
úr fundarhöldum, að tæplega hefir verið
hægt að sækja fundi I vetur sökum ótiðar,
og brautir út um landsbygðina ófærar. Til
dæmis, hefir enn ekki verið hægt að koma
við að hafa ársfund í vetur.
Á fundum 'deildarinnar hefir verið
bent á, hve nauðsynlegt væri að etyrkja
ungfrú Agnesi Sigurdson við hljómlistar-
nám hennar í New York, hefir einn með-
limur deildarinnar góðfúslega tekið að sér
að taka á móti tillögum I þann sjóð.
Skuldlausir meðlimir deildarinnar eru
nú 59 að tölu.
Nýbyrjað er að æfa íslenskan leik, sem
vonast er til að hægt verði að eýna með
vorinu.
Engin fjármálaskýrsla er til reiðu, þar
sem enginn ársfundur hefir verið haldinn.
Herdls Eiriksson
ritari.
Gerði Einar Haralds þá tillögu að
skýrslan sé samþykt. Till. studd af T. J-
Gíslason: Samþykt.
Skýrsla deildarinnar Aldan, Blaine,
Wash., lesin af ritara. — Þingskjal no. 10.
Starfsskýrsla frá þjóðræknlsdeildinnl
“Aldan”, að Blaine, Washington fyrir
árið 1946
Þjóðræknisdeildin Aldan telur nú 62
gilda meðlimi, og starf hennar I aðaldrátt-
um á hinu liðna ári er sem hér segir:
Fjórir almennir fundir hafa verið
haldnir.
Tveir stjórnarnefndar fundir.
Tvær skemtisamkomur, ásamt hátíða-
haldi þann 17. júnl s. 1.
íslenskukenslu skólinn var starfræktui
I þrjá mánuði ársins, og voru innskrifað-
ir 26 nemendur, slðan var skólinn lagðui
niður vegna oflltillar þátttöku.
Elliheimilis málið er víðtækt og I ÞvI
rlkir almennur áhugi, það eru allmiklai
líkur til, að byrjað verði á að byggja heim-
ilið á þessu ári.
Fjármál deildarinnar eru I góðu
hún hefir borgað fyrir 50 ársrit og 6ta'-u_,
allan nauðsynlegan kostnað af star
þeirrar nefndar sem sér um framkvæm
ir á elliheimilis-byggingunni. í Elliheina
ilissjóð eru nú lcomnir töluvert yfir tut
ugu þúsund dalir, og fyrir heila blokk a
landi, sem keypt var nýlega fyrir eitt Þ ®
und dali, var borgað þá þegar með s r
stakri peningagjöf frá fólki I Blaine o
Bellingham, I deildarsjóði nú sem sten ^
ur eru um eitt hundrað dalir. Allir eru n^
vinsamlega ámintir um, að vilji Þeir v
með I því, að leggja til þessa göfuga
tækis, að senda sem allra fyrst sínar £la
ir til féhirðis elliheimilisnefndarinna ,