Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA were, Judge W. J. Lindal, Holmfridur Dan- ielson, and Dr. L. A. Sigurdson. In conclusion, I would like to express my appreciation to all my co-workers in the Club who have helped make our work eo pleasant and constructive, especiallly my Secretary, Miss Lilja Guttormson, my Treasurer, Mattie Halldorson, and my So- cial Convenor, Miss Steinunn Bjarnason. Also to those outside the club who have aided us in any way; to the Icelandic Weekliee, to the President of the League, Mr. V. J. Eylands, and to the general pub- lic, which at all times has shown genuine interest and suppoort, I extend our heart- felt thanks. CARL A. HALLSON, President, Icelandic Canandian Club Var skýrslan viðtekin samkvæmt tillögu framsögumannsins sem ritari studdi. Skýrsla deildarinnar á Gimli lesin af Mrs. H. G. Sigurðson. — pingskjal no. 7, Skýrsla yfir starf þjóðræknisdeildarinnar “GimU”, fyrir árið 1946 Hér á Gimli lifir alt vel, sem þjóðrækni tilheyrir. Fjórir starfs- og skemtifundir hafa verið haldnir á árinu, allir mjög vel sóttir. íslensku-skólinn starfræktur með svipuðum hætti og að undanförnu. 50 nem endur sækja ekólann. Samkoma var haldin í nóvember með ágætis aðsókn. — Meðlimatala er nú 67. — 1 sjóði um ára- mót $120.00. Með kærri kveðju til þjóðræknisþings- ins. — Forseti K. I. Johnson Skrifari I. Bjarnason Skýrslan viðtekin samkvæmt tillögu J. J. Bildfells, sem A. P. Jóhannsson studdi. Þá las Mrs. Herdis Eiríksson ársskýrslu deildarinnar í Árborg. — Þingskjal no. 8. Skýrsla pjóðræknlsdeildarinnar “Esjan” í Árborg, Man., 1946—’47 Starfsemi deildarinnar hefir ekki verið margbrotin þetta ár, þð hafa hin venju- legu störf verið rækt. Bókasafnið hefir verið starfrækt með líkum hætti og að undanförnu. Útlán bóka verið talsvert. Nýjar bækur verlð keyptar og sérstakt hús útvegað fyrir bæk- ur félagsine. Fundir hafa verið fáir; hefir það dregið úr fundarhöldum, að tæplega hefir verið hægt að sækja fundi I vetur sökum ótiðar, og brautir út um landsbygðina ófærar. Til dæmis, hefir enn ekki verið hægt að koma við að hafa ársfund í vetur. Á fundum 'deildarinnar hefir verið bent á, hve nauðsynlegt væri að etyrkja ungfrú Agnesi Sigurdson við hljómlistar- nám hennar í New York, hefir einn með- limur deildarinnar góðfúslega tekið að sér að taka á móti tillögum I þann sjóð. Skuldlausir meðlimir deildarinnar eru nú 59 að tölu. Nýbyrjað er að æfa íslenskan leik, sem vonast er til að hægt verði að eýna með vorinu. Engin fjármálaskýrsla er til reiðu, þar sem enginn ársfundur hefir verið haldinn. Herdls Eiriksson ritari. Gerði Einar Haralds þá tillögu að skýrslan sé samþykt. Till. studd af T. J- Gíslason: Samþykt. Skýrsla deildarinnar Aldan, Blaine, Wash., lesin af ritara. — Þingskjal no. 10. Starfsskýrsla frá þjóðræknlsdeildinnl “Aldan”, að Blaine, Washington fyrir árið 1946 Þjóðræknisdeildin Aldan telur nú 62 gilda meðlimi, og starf hennar I aðaldrátt- um á hinu liðna ári er sem hér segir: Fjórir almennir fundir hafa verið haldnir. Tveir stjórnarnefndar fundir. Tvær skemtisamkomur, ásamt hátíða- haldi þann 17. júnl s. 1. íslenskukenslu skólinn var starfræktui I þrjá mánuði ársins, og voru innskrifað- ir 26 nemendur, slðan var skólinn lagðui niður vegna oflltillar þátttöku. Elliheimilis málið er víðtækt og I ÞvI rlkir almennur áhugi, það eru allmiklai líkur til, að byrjað verði á að byggja heim- ilið á þessu ári. Fjármál deildarinnar eru I góðu hún hefir borgað fyrir 50 ársrit og 6ta'-u_, allan nauðsynlegan kostnað af star þeirrar nefndar sem sér um framkvæm ir á elliheimilis-byggingunni. í Elliheina ilissjóð eru nú lcomnir töluvert yfir tut ugu þúsund dalir, og fyrir heila blokk a landi, sem keypt var nýlega fyrir eitt Þ ® und dali, var borgað þá þegar með s r stakri peningagjöf frá fólki I Blaine o Bellingham, I deildarsjóði nú sem sten ^ ur eru um eitt hundrað dalir. Allir eru n^ vinsamlega ámintir um, að vilji Þeir v með I því, að leggja til þessa göfuga tækis, að senda sem allra fyrst sínar £la ir til féhirðis elliheimilisnefndarinna ,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.