Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 10

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 10
8 Eyja Margrét Brynjarsdóttir býr við bág kjör. Singer heldur því fram að í raun beri fólki að halda áfram að gefa þar til því marki er náð að kjör þess sjálfs yrðu bág héldi það áfram að gefa. Þessi grein birtist fyrst árið 1972 en boðskapur hennar á engu minna erindi við okkur í dag. Henry Alexander Henrysson skrifar greinina „Manndómur: Hugleiðingar um Jón Eiríksson og bakgrunn náttúruréttarkennslu hans“ þar sem megintilgang- urinn er að gefa tóninn fyrir frekari rannsóknir á hugmyndum Jóns Eiríkssonar (1728-1787) jafnframt því að sýna að náttúruréttur eigi enn erindi við okkur í dag. Henry fjaUar um þær kenningar sem uppi voru um náttúrurétt á tímum Jóns sem líklegar eru sem áhrifavaldar á skrif hans. Grein Giorgios Baruchello „Ottafrjáls- lyndi og óttinn við frjálslyndið" er um kenningar Judith Shklar og Richards Rorty um svokallað óttafrjálslyndi, sem einkennist af andstöðu við grimmd. Giorgio heldur því fram að í frjálslyndisstefnu sé rúm fyrir grimmd að ákveðnu marki og nefnir máli sínu til stuðnings hugmyndir Johns Kekes og Cesare Beccaria. Róbert Jack gerir allt annan ótta að umtalsefni í „Rökskortur og villuótti: Um þá íþrótt að dissa sjálfshjálparrit". Þar setur hann fram greiningu á málflutningi þeirra sem gagnrýnt hafa sjálfshjálparrit. Niðurstaða hans er að þessir gagnrýnendur leggi ekki fram nægileg rök til að réttlæta fordæmingu á sjálfshjálparritum sem slíkum. I „Inngangi að hugsun Emmanuels Levinas" segir Gabriel Malenfant undan og ofan af lykilþáttum í hugmyndum litháísk-franska heimspekingsins Emmanuel Levinas. Þar skýrir hann hugtök á borð við yfirstig, ómunatíð og upphafsleysi og greinir frá hugmyndum Levinas um siðfræði og verufræði. Að lokum má finna útdrátt Davids Hume úr riti sínu Ritgerð um manneðlið sem birtist upphaflega árið 1740. Þar segir Hume frá nokkrum helstu atriðum Ritgerðar um manneðlið sem gefin var út skömmu áður. Hann leggur þó mesta áherslu á að skýra hugmyndir sínar um orsök. Lengi vel þótti óljóst hver höfundur þessa útdráttar hefði verið. Ritgerð um manneðlið var fyrst gefin út sem verk óþekkts höfundar og í máli höf- undar útdráttarins kemur hvergi fram að þar skrifi sami maður og skrifaði verkið sem um er fjallað. Um tíma voru uppi kenningar um að höfiindur útdráttarins væri Adam Smith en fúllsannað þykir nú að Humc hafi þarna sjálfúr verið á ferð. I þessu hefti Hugar birtist ein grein um bók þar sem Þorsteinn Vilhjálmsson fjallar um Hvað eru vísindi? eftir Erlend Jónsson og setur fram hugleiðingar um efni sem henni tengjast, s.s. aðleiðslu og rakhníf Ockhams. Einnig er að finna þrjá ritdóma, tvo um bækur sem gefnar eru út á Islandi og einn um bók eftir íslenskan heimspeking sem gefin er út í Noregi. Heimspekistofnun Háskóla Islands er þakkaður fjárhagsstuðningur við útgáfú þessa heftis. Auk þess vil ég þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg með einum eða öðrum hætti, meðal annars við ritrýni, yfirlestur þýðinga og prófarkalestur. Eyja Margrét Brynjarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.