Hugur - 01.06.2009, Side 14

Hugur - 01.06.2009, Side 14
12 Asta Kristjana Sveinsdóttir ræðir við Louise Antony við nýlega bók sem ég ritstýrði og er greinasafn trúlausra heimspekinga þar sem þessi efni eru til umræðu. Innlegg mitt þar er að það að vísa í tilvist guðs eða guða er hvorki þarft né rennir stoðum undir siðgildi okkar. Meira að segja held ég því fram að þeir sem trúa á guð ættu að taka því fagnandi að siðgildin séu óháð því hvort guð er til, því að ef guð er algóður gefúr það þeim siðferðilega ástæðu til að trúa á guð. Það er hins vegar annað mál hvort skýring mín á því af hverju fyrirbæri eins og þrælahald er rangt er sannfærandi. Og eins og ég sagði hefúr aðaláhersla mín ekki legið þar. Það skil ég vel. Ogpað erparft innlegg í umræðuna um tengsl trúar og siðferðis í Bandaríkjunum eins ogpau mál standa nú. En pað er ekki nóg með aðpú takist á um tengsl trúar og siðferðis á opinberum vettvangi, pú hefur einnig um langt skeið kennt og skrifað um femíníska heimspeki. Hvernig sérðu sambandið millipess sempú ert að gera í hugspeki ogpekkingarfræði ogfemíniskri heimspeki? Eg sé náið samband þar á milli. Sá partur af mér sem vildi fá að læra það sem ég vildi og rökræða eins og strákarnir og vera ekki bara prúð og vel upp alin sér hversu gífurlega holl gagnrýni Quines var og heldur áfram að vera. Femínistinn spyr að hvaða leyti heimspekin sem slík og iðkun hennar sé kynjuð, þ.e. hlaðin kynjuðum gildum. Þar getur náttúruhyggja Quines verið mjög þarft innlegg og ég hef reynt að sýna fram á þetta í skrifum mínum, til dæmis í greininni „Quine as Feminist“. Náttúruhyggjan getur verið mjög gagnlegt tól, jafnvel þeim sem að- hyllast ekki sjálfir náttúruhyggju. Vendum okkur nú aðpeirri spumingu hvernigpað hefur verið að vera kona íheimspeki, sérstaklega par sem pú starfar í undirgreinum heimspekinnarpar sem lítið hefur verið um konur. Ég var mjög heppin með það að þegar ég byrjaði í háskólanámi í heimspeki í Syracuse fann ég bara til velvilja og fékk mikla hvatningu, sérstaklega frá van Inwagen, sem hefur alla tíð stutt mig. Mun erfiðara var að vera í London, og svo þegar ég kom til Harvard. Sérstaklega þegar ég var að kenna sem aðstoðarkennari fannst mér ég ekki vera tekin alvarlega af nemendunum. Heilmikið hefiir verið rætt í femínískum fræðum um hvað þarf til til að halda uppi áhuga og aga í bekk og þar skiptir miklu máli að passa við eina af staðalmyndunum sem teknar eru alvarlega. Ein helsta staðalmynd heimspekings er skeggjaður karlmaður á miðjum aldri í tvídjakka, kannski með pípu. Ekki er auðvelt fýrir unga konu á þrítugsaldri að taka á sig þann búning! Annars voru tvær aðrar konur í námi í deildinni á sama tíma og ég,Joan Weiner, Fregesérfræðingur, og Jean heitin Hampton, sem var í stjórnmálaheimspeki. Það var ekki það að ég yrði fyrir aðkasti eða augljósri mis- munun. Ég áttaði mig hins vegar á því, þegar leið á námið, að strákarnir sam- stúdentar mínir þurftu ekki að hugsa um hvernig þeir gætu haldið uppi aga í bekknum. Þeir gátu komið hvernig klæddir sem var í tíma og þeir þurftu ekki að sýna vald sitt yfir bekknum með því að rökræða einhvern stúdent í kaf eða sanna einhverja rökfræðireglu uppi við töflu óundirbúið eins og ekkert væri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.