Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 28

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 28
26 Sigríður Þorgeirsdóttir Það sem vakir fyrir Haslanger, Nussbaum og Le Doeuff er einfaldlega að benda á vandann sem jaðarsetning getur skapað í félagslegum samskiptum í heimspeki- deildum og varpa ljósi á hann út frá femínísku sjónarhorni á heimspekina. Það ástand sem getur skapast gerir að verkum, skrifar Haslanger, að konur eru ýmist þrúgaðar af ábyrgðartilfinningu eða einangraðar.23 Þær fáu konur sem eru í stöðum við heimspekideildir ná yfirleitt ekki að vera nógu margar til að verða „krítískur massi“ og þrýstiafl, en gjarnan er talað um að þær þurfi að ná því að verða um þriðjungur til þess að svo geti orðið. Að dómi Haslanger komast í slíkum deildum helst þær konur og þeir fulltrúar minnihlutahópa af sem eru aðlögunarfær í brengluðum (e. dysfunctionat) aðstæðum, eins og hún orðar það. Það er einnig harla óh'klegt að allir karlar þrífist við svona aðstæður. Þar sem skemahugsun og klisjuhugsun ráða för eiga konur og minnihlutahópar hins vegar undir högg að sækja, og það getur, samkvæmt sálfræðirannsóknum sem Haslanger vísar til, leitt til þess að þessir hópar afreka minna en ella. Þetta ástand nefiiist á ensku stereotype threat sem má útleggja sem svo að vissir aðilar búi við ógn vegna þess að þeir eru dæmdir sem „konur“, „blökkumenn", „hommar“, „lesbíur" eða „útlendingar". Aðrir einstakhngar geta lent í þessu, einkum þeir sem eru á einhvern hátt stakstæðir í deild. Þeim líður ekki vel og búa við meiri kvíða. Haslanger lýsir því hvernig henni hafi oft fundist hún vera vitlausari en hinir og ekki geta tjáð sig almennilega á fúndum. Hvað þetta varðar deilir hún reynslu með mörgum konum sem eru í minnihluta á vinnustað og búa við samskiptahætti sem skapast af því sem stund- um hefur verið kallað „glerþakið11.24 Hvað er til ráða við sfikar aðstæður? Hvernig er hægt að bæta andrúmsloftið að dómi þessara kvenna? I fyrsta lagi skortir upplýsingar og kannanir. Kanna þyrfti dómnefndaráht, ritrýni og ritstjórnarstefnu.25 Gera þarf femínisma sýnilegan í greininni með því að birta greinar um femíníska heimspeki, titla sig sem femínista, hvetja karla til að kenna og skrifa um femínisma, hvetja þá til að kynna sér fem- ínískar rannsóknir á þeirra sérsviðum, bregðast við ranghugmyndum um fem- fnisma og kynna femínisma fyrir samstarfsmönnum og nemendum sem halda sig einungis við meginstrauma heimspekinnar. Gera þarf kyn og kynþátt sýnileg, ekki breiða yfir sh'kt og láta sem ekkert sé. Það þarf að gera skemu um kyn og kynþætti óskaðleg. Finna þarf leiðir til að vinna gegn andfélagslegu andrúmslofti heim- spekideilda, víkka út hugmyndir um greind í heimspeki (t.d. með því að taka aukið tillit til þeirrar staðreyndar að greind eykst við þjálfun ólíkt því sem snillings- 23 Þetta hefur m.a. leitt til þess að SWIP, Society for Women in Philosophy, gerir lista yfir heimspekideildir við háskóla í Bandaríkjunum og Bretlandi sem eru aðlaðandi fyrir konur til að stunda nám við, og er þá bæði tekið tillit til hlutfalls kvenkennara og vægis femín- ískrar heimspeki. Sjá http://www.swipuk.org/women-friendly/ um „Women-Friendly De- partment Recognition 2009“. 24 Maria Herngren, Eva Swedenmark og Annica Wennström, Gegnumglerþakib: Valdahandbók Jyrir konur. (Reykjavík: Kvenréttindafélag íslands, 1999). 25 Lausleg athugun á ritstjórnarstefnu heimspekitímaritsins Hugar bendir til þess að greinar eftir kvenheimspekinga og efni um femíníska heimspeki hafi fengið aukið vægi á undan- fbrnum árum. Bæði hefur konum fjölgað í greininni og þau sem hafa ritsfyrt Hug undanfarin ár (Davíð Kristinsson, Björn Þorsteinsson, Geir Sigurðsson og Eyja Margrét Brynjarsdóttir) eru hluti af kynslóð yngri heimspekinga sem er opinn fyrir fjölbreytilegri nálgunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.