Hugur - 01.06.2009, Síða 43

Hugur - 01.06.2009, Síða 43
Fósturgreiningar 41 hinu gagnstæða og þá sérstaklega umræða og umfjöllun þeirra sjálfra um líf sitt.34 En ef þetta væri raunin ætti læknisfræðin þá að stefna að því að útrýma þessari þjáningu, ætti hún að beita sér svo fjölskyldan þyrfti ekki að takast á við erfið- leikana? Hversu langt á hún að ganga til að útrýma þjáningu okkar? Læknisfræðin hefur ekki eingöngu verið gagnrýnd fyrir að geta ekki tekið okkur eins og við erum í ófullkomleika okkar. Sú mynd hefur einnig verið dregin upp af henni að hún stefni að því að gera líf okkar merkingarlaust og flatt þar sem það eina sem skipti máli sé að draga úr þjáningu og auka vellíðan. Rush Rhees fjallar í bókinni Discussions ofSimone Weil um heimspekinginn Simone Weil og sýn hennar á þján- inguna. Weil heldur því fram að finna megi merkingu í þjáningunni. I bókinni er einmitt sett fram ákveðin sýn á læknisfræðina þar sem hún virðist ala á þeirri tálsýn að lífið eigi að vera þjáningarlaust. Það er í raun önnur birtingarmynd þess að geta ekki tekið takmörkunum okkar og dauða: Ahrif læknisfræðinnar á sýn okkar á mannlegt h'f og erfiðleika mannsins, á sýn okkar á líf mannsins, og á hugsanir okkar um hvaðeina sem mann- inn varðar birtist í nútímanum í hinni almennu sýn á mannlegar þján- ingar. Fólk hugsar um mannlega þjáningu sem einhvers konar mistök, eða eitthvað sem framþróun læknisfræðinnar hefur ekki enn náð tökum á; en með tímanum munum við geta lagað það. Með framþróun læknisfræð- innar (að erfðafræði og öðrum vísindum meðtöldum) mun þjáningunni nánast verða eytt.35 Hér virðist lýst svipaðri afstöðu til mannlegs ófullkomleika, í þessu tilfelli þján- ingarinnar, og samskonar sýn á vísindin og kemur fram í sögu Hawthornes. Vís- indin og læknisfræðin eiga að taka burtu allar misfellur og alla þjáningu okkar. Þjáningin er skilin á þann veg að hún sé ekkert annað en mistök í mannlegri til- veru. Rhees heldur áfram og segir: Ef við gætum raunverulega framkallað mannlegt líf eins og við hugsum um það í vísindum - með sömu merkingu og það hefur fyrir okkur í vís- indum - þáyrði það án þjáningar [...]. 34 Sjá til dæmis grein Halldóru Jónsdóttur í Morgunblabinu i5.maí 2008: „Hver getur sagt það, að við með Downs heilkennið séum minna virði en einhver annar“. Sjá einnig lokaverkefni til BA-prófs af þroskaþjálfabraut: Anna Hjaltadóttir, Ruth Jörgensdóttir og Sólrún Helgadóttir, „Eins og þú ert: Samvinnuverkefni fólks með og án Downs-heilkennis", Kennaraháskóli íslands, maí 2003. í þessari ritgerð eru birt viðtöl við einstaklinga með Downs heilkenni þar sem þau gefa innsýn í líf sitt. Einnig má benda á MA-ritgerð Jóhönnu Bjarkar Briem, ,Æskileg og óæskileg börn: Viðtöl við foreldra barna með Downs heilkenni", Félagsvísindadeild Háskóla íslands, febrúar 2007. Niðurstaða rann- sóknar hennar bendir til að lífsgæði foreldra barna með Downs heilkenni séu ekki síðri en foreldra sem eigi ófötluð börn. Rush Rhees, Discussions of Sitnone Weil (ritstj. D.Z. Phillips), Albany: State University of New York Press, s. 174-175. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.