Hugur - 01.06.2009, Síða 45

Hugur - 01.06.2009, Síða 45
Fósturgrein ingar 43 Mannlegur margbreytileiki er kjarni mennskra samfélaga. Samfélag þar sem hámenntað starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar ráðleggur foreldrum að láta eyða fóstri á þeirri forsendu að það kunni að fæðast skert, hefur fordóma og vanþekkingu í fyrirrúmi. Fyrir mér er slíkt jafn vafasamt og það að eyða fóstri vegna kyns þess eða litarháttar. Fatlað fólk er ómissandi í litrófi samfélagsins, líkt og kórinn í níundu symfóníu Beethovens eða strengirnir í verkum Mahlers.38 Einmitt sh'kar óvæntar vendingar í h'finu eins og fæðing barns með fodun eru ekki merki um mistök eða slys, þau eru hluti þess sem gefur h'finu merkingu, tilgangur hfsins er einmitt fólginn í því að takast á við hið óvænta. Ef gagnrýnendur læknis- fræðinnar hafa rétt fyrir sér þá hefur hún takmarkaða sýn á mannlega tilveru, markmið hennar og tilgang. Ef þetta er raunverulega rétt lýsing á sýn hennar á árangur þá virðist hún því marki brennd að einblína á árangur sem birtist í lægri tíðni sjúkdóma og frávika en ekki í skilningi á lífinu sjálfu. Hún virðist leggja ofuráherslu á að breyta fólki sem ekki vill láta breyta sér, sem einfaldlega vill láta taka sér eins og það er með sínum kostum og göllum. En hefur læknisfræðin þá ekkert sér til málsbóta? Skoðum nánar á hverju hlutverk og skilningur læknisins byggist. Trúmennska læknisfrœðinnar við frumhlutverk sitt Læknisfræðin h'tur eins og áður sagði á „verndun heilbrigðis og baráttu gegn sjúk- dómum“ sem meginverkefni sitt. í því felst sú viðleitni að bæta heilsu einstakhnga, auka lífslengd og draga úr þjáningum. I þeim skilningi stefnir læknisfræðin að því að skapa okkur betra líf. Fötlunarfræðin á þá hugsjón sameiginlega með læknis- fræðinni að leitast við að gera h'f okkar betra. En í stað þess að líta á einstaklinginn sem viðfang fræðanna og á vandann sem þann að eitthvað sé athugavert við ein- staklinginn, hann sé í raun haldinn einhvers konar sjúkdómi, þá er manneskjan samþykkt eins og hún er og ekki gerð tilraun til að skilgreina hana á nokkurn hátt út frá skerðingum hennar. A hinn bóginn er litið til aðstæðna hennar og um- hverfis39 og spurt: Hverju getum við breytt í umhverfinu til að bæta líf þessarar manneskju? Hvernig getum við gefið henni sömu tækifæri og aðrir hafa sem ekki búa við sömu skerðingu? Hvernig er hægt að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur og vinna með honum eins og hann er? Ef einstaklingurinn er ekki fullkominn þá er ófullkomleikinn samþykktur og í raun gengið enn lengra. Lögð er áhersla á að við séum öll ófuUkomin á einhvern máta og að ekki sé rétt að greina fólk í hópa; „hina eðlilegu" og „hina óeðlilegu“. Læknisfræðin er lituð af þeirri sýn á manneskjuna að hún var veik, er veik eða verður veik, það er hlutskipti okkar allra. í stað þess að taka þá stöðu í sátt og 38 Dóra Bjarnason, „Af sjónarhóli félagsfræði og fötlunarfræða“. 39 Sjá til dæmis umfjöllun um hið félagslega sjónarhorn og skilgreiningar á fötlun annars vegar og skerðingu hins vegar í Rannveig Traustadóttir „Fötlunarfræði , s. 29—33. Finnig í grein Dóru Bjarnason „Af sjónarhóli félagsfræði og fötlunarfræða“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.