Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 47

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 47
Fósturgreiningar 45 sama hvort sem hún snýr að smitsjúkdómum eða tíðni Downs heilkennis í sam- félaginu. Hvoru tveggja er mætt af fræðunum með sömu markmið í huga. Þegar tekist er á við vanda þeirra sem eru smitaðir af berklum eða settar upp varnir gegn yfirvofandi inflúensufaraldri eða þegar um er að ræða fötlun þar sem eru líkamleg eða andleg frávik þá er litið svo á að það beri að leiðrétta og einnig sé markmiðið að „lækka tíðni fötlunar í þýðinu“. Mörg dæmi hafa sýnt að framfarir í vísindum og tækni hafi leitt til þess að unnt var að meðhöndla og uppræta sjúkdóma og bæta þar með líf og heilsu einstaklinga og heilu þjóðfélaganna. Læknisfræðin hefur engu að síður einnig og réttilega verið gagnrýnd fýrir að ganga stundum of langt í viðleitni sinni til að sjá tilveruna sem sjúkdóm og gera í því ljósi allt of margt að viðfangi læknisfræðinnar.42 Einn hluti af þeirri sýn gæti þá verið að geta ekki tekið fólki með fötlun eins og það er og reyna þess í stað að breyta því eða að hindra það í að fæðast. Það sem gerir það erfitt frá sjónarhóli læknisfræðinnar að bregðast við þessari gagnrýni er að einmitt þarna er h'ka baráttuandinn, aflið sem knýr áfram framfarir innan læknisfræði. Trúin á mátt mannsins til að breyta, bæta og laga. Trúin sem svo oft er undirstaða vonarinnar hjá þeim sem þjást og eru veikir. Læknar hafa í starfi sínu skuldbundið sig til að sinna þeim sem eru veikir og þjást, að vera til taks þegar fólk er veikt og gefa því von. Læknar hafa köllun og við hana verða þeir að standa. Þeir hafa með læknaeið sínum gefið opinbert loforð um að standa vörð um líf og heilsu og draga úr sjúkdómum. Loforðið mótar sýn þeirra og aðkomu að hinum siðferðilega vanda sem mætir þeim. Hlutverkið er ekki sjálfsprottið heldur mótað af aldalangri hefð. Gagnrýni fötlunarfræðinnar á sýn þeirra mun ekki breyta kjarnanum í læknishlutverkinu enda á hún ekki að gera það. Traustið til læknisins hvflir einmitt á því að hann sé trúr hlutverki sínu. Bjartsýni og sá þróttur sem læknisfræðin heför til að takast á við gafla okkar og veikleika er því einkenni sem í raun má ekki glatast. Þó að gagnrýni fötlunarfræðinnar sé að hluta til rétt- mæt er mikilvægt að láta hana ekki grafa undan þessum eiginleika í starfi lækna. En á læknisfræðin þá nokkurn samhljóm með fötlunarfræðinni? Geta læknar þá einvörðungu fltið á födun sem ástand einstakflngsins sem beri að uppræta? Skoð- um nánar þessa gagnrýni og hvernig hún tengist þeirri hugmyndafræði og þeirri siðfræði sem læknisfræðin byggir á. Læknisfrœði og lífshamingja Við lausn á flóknum siðferðisvanda eins og upp kemur þegar taka þarf afstöðu til fósturgreininga hljótum við að leggja mikið upp úr þeim áhriföm sem niðurstöð- urnar hafa á h'fshamingju þeirra sem rannsóknirnar eiga að þjóna. Þó að h'fs- hamingja okkar sé ekki verksvið fagstétta heldur fremur persónulegt verkefni hvers og eins þá getum við engu að síður þurft á aðstoð fagfólks að halda. Fagfólk og annað samferðafólk getur hjálpað okkur við að draga upp ýmsar myndir og deila 42 Sjá til dæmis umfjöllun um sjúkdómsvæðingu í Ólafur Páll Jónsson og Andrea Ósk Jóns- dóttir (ritstj.), Sjúkdómsvœðing, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.