Hugur - 01.06.2009, Side 49

Hugur - 01.06.2009, Side 49
Fósturgreiningar 47 þessa einstaklings verður lægri en hjá öðrum og miklar líkur eru á að viðkomandi þurfi aukinn stuðning í daglegu lííi. Sú mynd sem læknirinn dregur upp er mjög fjarri því að vera tæmandi lýsing á því lífi sem móðir og barn munu upplifa. Engu að síður er þessi lýsing hluti af þeirri heildarmynd sem nauðsynleg er til að skilja veruleikann og þá valkosti sem bjóðast. Heilsan er okkur vissulega mikilvæg en ekki endilega nauðsynleg og alls ekki nægjanleg forsenda hamingjunnar. Veikindi og veikleikar okkar eru sem betur fer ekki tæmandi lýsing á okkur sem manneskjum og alls ekki upphaf og endir alls. Sjónarhóll einstaklinga með Downs heilkenni og aðstandenda þeirra skiptir einnig máli; er lífið þess virði að h'fa því? Svarið við þeirri spurningu hlýtur að koma frá þeim sjálfum. Halldóra Jónsdóttir, ung kona með Downs heilkenni, skrifaði um h'f sitt í Morgunblaðinu 15. maí 2008: Hæ, ég heiti Halldóra. Ég var að lesa grein í blaði um daginn sem vakti áhuga minn og gerði mig reiða og leiða. Það var kona sem skrifaði eitt- hvað um það, að það ætti að útrýma öllum sem eru með Downs-heilkenni. Því langar mig að segja mína skoðun. Eg er sjálf með Downs-heilkenni, en fyrst og fremst er ég Halldóra. Ég geri ótal hluti sem aðrir gera. Líf mitt er innihaldsríkt og gott, því ég vel það að vera jákvæð og sjá það góða við lífið og tilveruna. Ég fer í vinnu, skóla og tómstundir. Ég rækta vini og ættingja mína og finnst gaman að fólki.44 Afstaða greinarhöfundar í þessu máli er skýr, hún er fýrst og fremst Halldóra og lifir góðu og innihaldsríku lífi. Ég man einnig eftir viðtah sem nemendur mínir tóku við ung hjón með Downs heilkenni, þar sem þau voru spurð álits á fóstur- greiningum og hvort þau hefðu einhverjar ráðleggingar til verðandi foreldra sem vissu að þau ættu von á barni með Downs heilkenni. Ég hélt að spurningin væri flókin og kallaði á flókið svar en svar þeirra var einfalt og endurspeglaði kjarna málsins; það væri að elska barnið, það væri mikilvægast.45 Með svari sínu sýndu þau mér að fyrst og fremst er barn með Downs heilkenni barn eins og öll önnur börn. Allt annað er í raun aukaatriði. Indriði Björnsson, faðir Atla Más, drengs með Downs heilkenni, segir um þá hfsreynslu að eiga barn með Downs heilkenni: Atli Már gjörbreytt lífi okkar. Að sjálfsögðu hefur þetta verið töluverð vinna. Atli Már hefúr ekki runnið í gegnum „smurð“ hjól samfélagsins. En á móti kemur að hann hefur gefið okkur svo ótrúlega mikið, hluti sem við hefðum aldrei fengið ef hann hefði ekki verið fatlaður. Hann hefur kennt okkur að taka hluti ekki sjálfgefna og að endurmeta lífsgildi okkar og viðhorf [...] Atla vegna er ég ríkari í dag, mun víðsýnni og löngu bú- 44 Halldóra Jónsdóttir, „Hver getur sagt það ...“. 45 Anna Hjaltadóttir, Ruth Jörgensdóttir og Sólrún Helgadóttir, „Eins og þú ert“, s. 44-49.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.