Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 50

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 50
48 Ástríður Stefánsdóttir inn að gera mér grein fyrir að ég kem ekki til með að skilja allt né heldur komi til með að vita hver sé hinn raunverulegi tilgangur með lífinu.46 Mig grunar að afstaða Indriða og lýsing hans á reynslu sinni af lífinu með Atla syni sínum sé ekki einsdæmi. Meðal annars vegna þess að það að komast í gegnum erfiðleika er það sem kennir okkur að meta h'fið, sjá hversu verðmætt það er. Stóu- menn bentu á þetta og beinlínis ráðlögðu fólki að hugsa um allt sem við gætum misst til að læra að meta það sem við hefðum. Lífið með öllum sínum gjöfum væri ekki sjálfsagt. William B. Irvine segir í umfjöllun sinni um sálfræði Stóumanna: Almennt má segja að stríð, sjúkdómar og náttúruhamfarir séu dæmi um mannlega harmleiki, í þeim skilningi að þessir atburðir taka frá okkur það sem við metum mikils, en þeir hafa líka vald til að umbreyta þeim sem upphfa þá. Áður gætu þessir einstakhngar hafa verið sem svefngenglar á leið gegnum lífið; nú eru þeir glaðir, þakklátir og hfandi, meira hfandi en þeir hafa verið í áratugi.47 Því má segja að erfiðleikarnir kenni okkur að meta hið hversdaglega, það að vera lifandi, það að vera til. Þessi sýn á líf okkar er sett fram til að draga athyglina að þeirri staðreynd að það að taka alltaf frá okkur erfiðleikana, að taka burtu sárs- aukann, er ekki leiðin til betra h'fs. Slíkt h'f myndi einmitt gera okkur að svefn- genglum í eigin lífi. Fyrir starfandi lækni sem vinnur samkvæmt hugsjónum læknisfræðinnar og mati fræðigreinarinnar á árangur er þó mikilvægt að hafa í huga að þegar aðgerðir hennar gætu verið þess eðlis að jákvæður árangur á mæh- stiku vísindanna dragi úr lífshamingju þeirra sem hún á að þjóna þá beri þeim að halda að sér höndum. Fötlunarfræðin hefur með rannsóknum sínum og gagnrýni á læknisfræðina sýnt fram á að fötlun er ekki fyrst og fremst persónulegur harm- leikur. Rannsóknir innan fötlunarfæða sýna að fólk með fötlun og fj ölsky-ldur þeirra hfir flest gefandi lífi.4® En einmitt þetta mat þarf læknirinn að geta gert til að vera góður læknir. Hann þarf að sjá verk sín í samhengi við líf og tilveru sjúklingsins. Læknir sem skortir skilning á tengingu sjúkdómsins við líf og veruleika sjúklingsins kann ekki listina að lækna í skilningi Hippokratesar. Lev Tolstoj lýsir slíkum lækni einkar vel í sögunni um dauða Ivans Ilíitsj: „Þetta og þetta getur bent á að þetta og þetta gangi að yður,“ sagði lækn- irinn við hann, „og skyldi nú þetta og þetta með þessari læknisaðferð sýna sig að vera ekki rétt, þá verðum við að taka þetta og þetta til ráða um yður,“ o.s.frv. Fyrir ívan Ilíitsj var einungis ein spurning sem þýðingu 46 Indriði Björnsson, „Viðhorf og reynsla ...“. 47 William B. Irvine, A Guide to the Good Life: The AncientArt of Stoic Joy, New York: Oxford University Press, 2009, s. 75. 48 Um lífsgæði einstaklinga með Downs heilkenni og fjölskyldna þeirra sjá Jóhönnu Björk Briem, ,/Eskileg og óæskileg börn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.