Hugur - 01.06.2009, Side 52

Hugur - 01.06.2009, Side 52
50 Astríður Stefánsdóttir eskjunni, jafnvel í óþökk hennar sjálfrar, gera hana eins og hún á að vera, breyta hinu ytra. Þessi gagnrýni á sýn á læknisfræðinnar er að mörgu leyti tímabær og þörf áminning fyrir lækna um að þeir hafi hugsanlega einhvers staðar misst sjónar á því sem skiptir máli í starfi þeirra og hverjum þeir raunverulega eiga að þjóna samkvæmt hugsjón starfsins. Líta ber á gagnrýnina sem heilbrigt aðhald og áminningu um það sem skiptir máli. Sú siðfræði og hugmyndafræði sem læknis- fræðin hefur byggt á í gegnum aldirnar viðurkennir einmitt mikilvægi þess að geta breytt viðhorfi sínu til hlutanna, að geta breytt sjálfum sér hið innra. Þessi gagnrýni fötlunarfræðinnar lítur framhjá mikilvægi innsæis læknisins, mikilvægi þess fyrir hinn „góða lækni“ að skilja ekki einvörðungu sjúkdóminn heldur sjúklinginn. Með því að halda á lofti hinu klíníska hugtaki Hippokratesar þar sem læknisfræði er list en ekki einvörðungu fræði og innsæi hins kristna læknis úr sögu læknisfræð- innar er kominn grundvöllur fyrir sameiginlegan skilning beggja fræðigreina á manneskjunni. Hún byggir á innsæi læknisins til að skoða sérhverja manneskju sem einstaka og ómetanlega nákvæmlega eins og hún er. Læknirinn gerir sér einn- ig grein fyrir og samþykkir dauðleika og særanleika hennar. I þeim skilningi erum við öll eins, við erum öll manneskjur, það er það sem skiptir máli. Hann setur einmitt ekki sjúkdóminn framar manneskjunni. Hann sér ekki fyrst og fremst nýru og botnlanga, hann sér Ivan Ilíitsj og getur rætt við hann um lífið og dauð- ann. Það er fyllilega rými fyrir þá sýn innan hugmyndafræði læknisfræðinnar að eins nauðsynleg og æskileg og barátta hennar sé við sjúkdóma og dauða þá komi einnig þær stundir þar sem hún sættist við ófúllkomleika manneskjunnar og horfist í augu við þá staðreynd að við erum öll mennsk og höfúm óhjákvæmilega okkar andlegu og h'kamlegu veikleika. Hún viðurkennir einnig að slíkir veikleikar eiga ekki að koma í veg fyrir að við séum virt og elskuð eins og við erum og viðurkennd sem fúllgildir einstaklingar sem ekki er þörf á að laga eða breyta á nokkurn hátt með meðulum læknisfræðinnar. Þvert á móti eigum við rétt á að búa í umhverfi sem taki tillit til þarfa okkar svo við höfúm jafna möguleika til að lifa lífinu til fúlls eins og við erum. I umræðunni um fósturrannsóknir reynir á þá list læknisins í samskiptum hans við sjúklinginn að skilja hvenær rétt er að halda að sér höndum. Að hafa innsæi í líf sjúklingsins, sjá ekki bara sjúkdóminn og einkennin, að meta hvenær ekki er hægt og ekki er rétt að breyta hinu ytra og hvenær fremur væri rétt er að breyta eigin viðhorfi. Hippokrates orðaði þetta á afar einfaldan máta: „Gerðu annað af tvennu... hjálp- aðu, eða skaðaðu ekki.“s° 50 Hippocrates, The Corpus, s. v.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.