Hugur - 01.06.2009, Side 58

Hugur - 01.06.2009, Side 58
56 Ásta Kristjana Sveinsdóttir bragðakenningin gerir kynferði að náttúrulegu fyrirbæri (þar sem eitthvað í mann- eskjunni sjálfri veldur því að brugðist er við henni á hann hátt sem við á, frekar en að það sé samspil líkamlegra og félagslegra þátta), fremur en félagslegu, og erfitt er að sjá hvernig gildi og hefðir eiga að koma þar við sögu. Vísun í gildi og hefðir eru hins vegar eitt það helsta sem félagsgerðarsinnar leggja áherslu á þegar skýra á fyrirbæri eins og kynferði. Það lítur þess vegna þannig út að viðbragðakenningin sé ekki eins vel í stakk búin til að gera grein fyrir félagsgerð eins og veitingakenn- ingin. Skilgreiningarkenning5 um eiginleika er þannig að viðkomandi hlutur eða pers- óna hefur eiginleikann ef hún uppfyllir skilyrðið eða skilyrðin sem skilgreiningin á eiginleikanum segir til um.6 Tökum dæmi um eiginleikann að vera rangstæður. Samkvæmt skilgreiningarkenningu um rangstöðu þá felst það að vera rangstæður í því að vera markmegin við útileikmennina, alveg óháð því hvort dómarinn dæmir rangstöðu eða ekki. Formúlan er svona: x telst vcray við aðstæður A Dœmi: að vera markmegin við útileikmenn telst vera að vera rangstæður í fótboltaleik. Samkvæmt veitingakenningu um rangstöðu, eins og áður kom fram, er það að vera rangstæður fótboltaeiginleiki sem dæmdur er af dómaranum, þar sem hann hefur að viðmiði staðsetningu leikmannsins á vellinum. Það skiptir auðvitað ekki máli í þessu samhengi hvaða kenningu við aðhyllumst hvað varðar rangstöðu og ég er ekki að halda því fram að veitingakenningin um rangstöðu sé endilega sú sem við ættum að aðhyllast. Það sem skiptir máli er að lesandinn átti sig á muninum á þessum þremur kenningum. Vel er hugsanlegt að best sé aðhyllast viðbragðakenningu um liti eða skilgreiningarkenningu um rang- stöðu, en engin rök skulu færð fram um það hér. Þegar kemur að félagslegum eiginleikum finnst mér hins vegar sá galli á skilgreiningarkenningu að viðkomandi manneskja hefur félagslega eiginleikann ef hún uppfyllir skilyrðin, alveg óháð því hvort hún er álitin uppfylla skilyrðin eður ei. Þvert á móti held ég að það sem skipti máli þegar um félagslegan veruleika er að ræða sé það hvort maður sé talinn uppfylla ákveðin skilyrði, ekki hvort maður gerir það í raun og veru. Það að við séum álitin uppfylla skilyrði ræður því hvernig fólk kemur fram við okkur, ekki hvort við uppfyllum þau í raun og veru. 5 Við getum túlkað kenningar Johns Searle í Ihe Construction ofSocialReality (New York: Free Press, 1997) á þennan hátt. 6 Samkvæmt annarri útgáfu að skilgreiningarkenningu þá hefúr viðkomandi eiginleikann ef hann uppfyllir eitt eða fleiri af skifyrðunum (t.d. „nógu mörg“ af þeim).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.