Hugur - 01.06.2009, Side 75

Hugur - 01.06.2009, Side 75
Hvernig hvetja siðferðisdómar? 73 þann sem er á öndverðum meiði skora ég að koma með slíka skýringu. Þar til það hefur verið gert stendur fyrri gagnrýni mín á hvatainnhyggjumenn. Krefst skynsemi siðferðishvatar? Enn er ósvarað þeirri spurningu hvort eitthvað sé til í þeirri ásökun að greinargerð mín fyrir siðferðishvöt sé á skjön við hugmyndir okkar um siðferðisdóma sem boðandi. Jay Wallace hefur fært rök fyrir þessu. Vandamálið, segir hann, er að hjá mér virðast tengshn milli siðferðisdóma og hvata „með öllu valfrjáls og handahófs- kennd. Svo vill til að sumir gerendur framkvæma það sem þeir dæma siðferðilega rétt eða gott, en aðrir gerendur gera það ekki; en h'tið er í greinargerð hennar sem myndi renna stoðum undir þá fullyrðingu að þeir sem finna til siðferðilegrar hvat- ar séu einhvern veginn að sýna viðeigandi eða rétta svörun við þeim siðferðilegu auðkennum sem þeir skilja“ (2001:7). Umkvörtunarefni hans er ekki það að sam- kvæmt skoðun minni sé siðferðishvöt sálfræðilega tilfallandi - það viðurkennir hann sjálfur - heldur að ég sýni boðunarmátt hennar sem „tilviljun háðan“ (sama rit: 8). Wallace heldur að til sé boðandi skilyrði þess efnis að gerandi skuli finna til hvatar af siðferðisdómum sínum og lætur að því liggja að skoðun mín á siðferðis- hvöt skuldbindi mig því til að hafna slíku skilyrði. Hann telur að shkt skilyrði stafi af boðunargildi siðferðisins. Það eru ekki augljós sannindi að sh'kt boðandi skilyrði sé til staðar og að minnsta kosti hefiir Nick Zangwill (2003:150) andmælt staðhæfingu Wallace. Boðunargildi siðferðisins felst í óumflýjanlegum kröfum á okkur öll um að lifa í samræmi við rétta siðferðisdóma - að minnsta kosti í samræmi við þá sem kveða á um skilyrði, kvaðir og skyldur. En er krafa á okkur um að hfa samkvæmt siðferðisdómum okk- ar óháð sanngildi þeirra? Eins og Zangwill bendir á fehir sumt fólk hættulega siðferðisdóma — til dæmis siðferðisdóma þess efnis að grimmdarverk séu rétt- lætanleg ef þau þjóna siðferðilega mikilvægu markmiði. Er eitthvað við þetta fólk að sakast ef það lifir ekki samkvæmt þessum afvegaleiddu siðferðisdómum og fremur ekki shk voðaverk? Ef það væri krafa að lifa samkvæmt siðferðisdómum sínum, þá stangaðist sú krafa á, í slíkum tilvikum, við þá siðferðilegu kvöð að fremja ekki ódæðisverk. Það hggur því varla í augum uppi að til sé boðandi skilyrði þess efnis að við eigum að láta hvetjast af siðferðisdómum okkar eða að slíkt skil- yrði megi rekja til þeirrar staðreyndar að siðferði sé boðandi. Þrátt fyrir þetta hallast ég að þeirri skoðun að samkvæmt boðunargildi siðferð- isins beri okkur að gera okkar besta til að glöggva okkur á siðferðilegum auð- kennum og nota ígrundaða siðferðisdóma okkar sem leiðarvísi fyrir hfið. Vissulega er engin trygging fyrir því að þetta muni vísa okkur á hina siðferðilega réttu braut, sé fitið til brigðuheika okkar í siðferðilegum efnum. Jafnvel þótt við séum í þeirri stöðu að geta greint siðferðileg auðkenni þá eru jafnt heiðarleg mistök sem víta- verðar yfirsjónir mögulegar. Samt væri einkennilegt ef krafa hvíldi á okkur um að hfa á tiltekinn hátt án þess að krafa væri um að nota ígrundaða dóma okkar um hvers er svo krafist af okkur sem leiðarvísi fyrir lífið, jafnvel þótt alltaf sé hætta á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.